Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 53

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 53
Geir Kristjánsson Snjómokstur Einþáttungur persónur: Baldi, Líkafrón. í Ijóskeilunni: Skafl framarlega á sviðinu; á bakvið skaflinn standa Baldi og Líkafrón og moka. Veðurhljóð og ofurlítill skafrenningur í upphafi þátt- arins, síðan lygnir smám saman. Þeir moka þegjandi góða stund áður en þeir byrja að tala saman, Líkafrón móður og með töluverðum erfiðismunum; hann er nokkuð feitlaginn. BALDI: Við skulum spjalla eitthvað, þá líður tíminn fljótara . .. Ég heiti Baldvin — kallaður Baldi. líkafrón móður: Eg heiti Líkafrón. Þeir moka þegjandi um stund. BALDI: Ég sé þú kannt ekki að moka, kalli minn. Þú mokar alltaf uppá sömu hendina! líkafrón móður: Geri ég það? baldi: Já. LÍKAFRÓN: Ég hef aldrei hugsað úlí það ... aldrei hugsað útí það, að hægt væri að moka öðruvísi en ég geri ... baldi: Þú sérð, hvernig ég fer að! Ég moka öðruvísi. Líttu á þetta! Sko! Sýnir honum. Nú uppá vinstri hendina og hvíla þá hægri. Mokar nokkrar skójlur. Og nú uppá hægri hendina og hvíla þá vinstri. Mokar nokkrar skóflur og rétlir svo úr sér. Svona á að fara að því! Vinnuvísindin, skil- urðu ... það að kunna að hvíla sig á meðan maður er að! lÍkafrón : Ja, vinnuvísindin ... það getur vel verið ... ég skal ekkert segja um það ... En ég vil nú heldur moka eins og mér er eðlilegast ... ef þér væri sama______ baldi : Sama? Auðvitað er mér alveg sama. Þetta er akkorð og þá fær hver það sem honum ber! Það verður mælt hjá okkur á eftir, hvorum um sig. Það kemur ekkert niður á mér þó þú sért óvanur! 147
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.