Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 57
Snjómokstur baldi luntalega: Það var líka eins gott fyrir þig! Þeir moka um stund þegjandi. lÍkafrón hóstar ögn til að draga að sér alhygli: Þú varst að spyrja mig áðan, hvort ég heyrði eittíivað? Þögn. baldi : Var ég? líkafrón: Já, þú spurðir á þá leið. baldi : Mér sýndist það. líkafrón : Ég var líka að hlusta. Já, ég var að því. En ég heyrði ekki neitt. Bara marklaust suð fyrir hægra eyranu. Stutt þögn. Hann er hér ekki! baldi : Hver? líkafrón: Drottinn. Hann hefur ekki talað við mig síðan í gærmorgun. Við erum uppá kant. baldi : Það kemur mér ekki við! líkafrón: Nei, ég er ekki að segja það. baldi : Af hverju eruð þið uppá kant? líkafrón: Það var dálítið sem honum mislíkaði við mig. baldi: Jæja! lÍkafrón: Ekkert stórvægilegt. En honum þótti víst við mig! Hann hefur ekki talað við mig siðan. BALDI: En hann gat talað við þig til að heimta að þú gæfir hús! líkafrón: Húsið? Það var nú ekki bara húsið! baldi: Nú? líkafrón : Það var allt sem ég átti, hæði laust og fast! baldi : Og þú gafst það allt? LÍkafrón: Ég gat ekki annað. Hann heimtaði það. Ég yrði að gefa upp minn síðasta pening, sagði hann, ef ég vildi fylgja sér. baldi : Það var ekki lítið! líkafrón: Nei. Það fannst mér nú reyndar sjálfum líka. Stutt þögn. Satt að segja leizt mér ekkert á blikuna, þegar þetta kom upp hjá honum. Stutt þögn. Ég lét svona í veðri vaka fyrst, að ég tryði þessu tæplega, þetta gæti varla verið nauðsynlegt, hélt ég. En honum varð ekki haggað. Hann stillti mér upp við vegg. Þar var bara „annað hvort — eða“ hjá honum. Og þá lét ég undan. baldi : Hann hefur narrað útúr þér allt sem þú áttir. líkafrón: Ekki narrað! 151
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.