Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 58
Tímarit Máls og menningar baldi: Heldur hvað? líkafrón: Hann narrar ekki. baldi : Jæja! LÍKAFRÓN: Hann getur kannski narrazt stundum, þegar þannig liggur á hon- um. En hann narrar aldrei — ekki í alvarlegum hlutum. Ég get sagt þér dæmi uppá það, ef þú vilt. baldi : Já? líkafrón : Það var nokkrum árum seinna. Þá var hann farinn að heimta að við færum til íslands. Og ég sagði honum alltaf eins og var, að ég sæi enga leið til þess, því við ættum engan pening fyrir farinu. Hann yrði þá að sjá eitthvert ráð fyrir okkur sjálfur, sagði ég. Og svo er það einu sinni, þegar við vorurn á gangi upp aðalstrætið í Winnipeg, að hann talar til mín •og segir: Sérðu húsið þarna hinumegin, með breiðu tröppunum og súlun- um? Ég fer að líta í kringum mig og segi: Já, Drottinn minn, segi ég, víst sé ég húsið. Þetta er banki! Þá segir hann: Nú skaltu fara þangað í fyrra- málið, segir hann, strax og þeir opna, og stilla þér uppvið eina súluna, og svo skaltu bíða, þangað til maður kemur til þín og ávarpar þig að fyrra hragði. Meira sagði hann efcki. Nú, mér fannst þetta dálítið sfcrýtið, en hugsaði þó sem svo, <að efcki mundi það saka, þó að ég færi eftir þessu. Og það gerði ég. Strax og þeir opnuðu um morguninn var ég kominn þarna og stillti mér upp við eina súluna eins og hann hafði sagt mér að gera. Svo heið ég, og þarna gekk margt fólk hæði út og inn. Og þegar ég hafði staðið svona um stund, þá gengur allt í einu til mín maður, í fínum frakka með loðfcraga, og spyr mig formálalaust, hvort ég eigi trúna! Það kom dálítið á mig fyrst, en svo sagði ég honum eins og var, að ég vonaði það með Guðs hjálp, því Droltinn talaði við mig á hverjum degi; þetta segi ég. Og þá brosir hann, þessi heldrimaður, og segist sjálfur hafa fengið boð frá Drottni þá um morguninn, hann hafi sagt sér að fara í bankann og taka út ákveðna peningaupphæð sem hann svra skyldi fá fyrsta manninum sem hann sæi, þegar 'hann kæmi útúr bankanum, ef umræddur maður svaraði því játandi, að hann ætti trúna. Og þar með fékk hann mér bunfca af bankaseðlum og nokkra smápeninga og með það var hann farinn. Ég varð auðvitað bæði glaður og hissa. Og hvað heldurðu að komi svo í Ijós á eftir, þegar ég fer að telja þessa peninga? Ja, hvað heldurðu? Þá er þetta nákvæmlega fyrir farinu til íslands, alveg uppá sent! Og þar með var engum blöðum um það að fletta, hvaðan þessir peningar voru komnir. Ur því að þetta var svona akkúrat, alveg uppá sent! Það var það sem 152
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.