Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 61

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 61
Snjómolcstur baldi : Veskú! Stutt þögn. Ég hef aldrei tíma til að' lesa, en það gerir ekkert til! Það er verra að hafa ekki tíma til að sinna konunni sinni. Þögn. Það er verra, segi ég! líkafrón: Já? baldi : Fyrir konuna! Stutt þögn. Heldurð’ún kvarti? líkafrón: Það skal ég ekki segja um. baldi : Nei. En hún gerir það. Hún kvartar. Hún segir: Farðu ekki inn í stof- urnar, það er svo mikil útilykt af þér! Slutt þögn. Fyndið? Ha? líkafrón: Ég veit ekki. baldi : Útilykt eins og af hundunum, ha? LÍKAFRÓN þegir. baldi: Hún er tuttugu árum yngri en ég! líkafrón: Er hún það? baldi: Tuttugu árum yngri! Hún vill hafa „geim“ i hjónabandinu! líkafrón: Vill hafa'hvað? baldi : „Geim“, maður! Þú skilur það? lÍkafrón : Ójá, kannski. BALDI: Ég vinn og vinn og vinn . . . Það er -líf mitt og yndi ... að moka svona. Þögn. Ég segi nú ekki, að ég gæti ekki hugsað mér neitt skemmtilegra! Ég segi það ekki! En þegar þetta er komið upp í vana, þá gengur það eins og af sj álfu sér. Maður þarf ékki að hugsa! LÍKAFRÓN: Ekki það ... baldi : Nei. En þegar ég á frí einhvern sunnudag og er kominn i 'hvíta skyrtu, þá hugsa ég samt! lÍkafrón: Nú? baldi : Já. Ég hugsa. Ég hugsa: Það er undarlegur mokstur, þetta líf! Og svo kemst ég aldrei lengra. LÍKAFRÓN: Keinst ekki lengra ... baldi : Nei. Og veiztu af hverju? Stult þögn. Þá fer ég alltaf að hugsa um, hvað ég eigi að hugsa næst! IJlœr. Fyndið, ha? líkafrón : Ég veit ekki. baldi : Af hverju ekki? LÍKAFRÓN: Ég bara veit ekki. Þú talar svoleiðis. Þögn. BALDI: Konan mín er ein í íbúðinni allan daginn og vafasamir menn í húsinu, bæði uppi og niðri. líkafrón: Nú? 155
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.