Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Side 67
SnjómokstUT baldi: í Hjálpræðishernum! Það hefur þá verið eitthvað heilagt! líkafrón fyrtist: Heilagt? Ójá! Það var það! Það var okkur báðum heilagt! En það skilja þeir ekki sem ekkert er heilagt! baldi: Svona. Farðu nú ekki að reiðast strax! líkafrón mokar og anzar ekki. baldi : Þú manst, hvað við höfum talað um? líkafrón : Ójá, ég man það! Ef þá nokkuð er að marka þig! baldi : Ég meinti ekkert illt með þessu sem ég sagði. líkafrón: Það getur verið. BALDI: Við skulum ekki fara að verða vondir útaf smámunum! LÍKAFRÓN þegir. baldi : Okkur þarf ekki að koma neitt illa saman! líkafrón : Nei, kaimski ekki. BALDI: Þú mátt trúa því, að ég meinti ekkert illt með þessu! líkafrón : Jæj a þá. Þögn. BALDI: Hvernig fór þetta svo? Með þig og stúlkuna? líkafrón: Fór? baldi: Ég meina, hvað gerðist svo á milli ykkar? líkafrón: Ja, gerðist... baldi : Gerðist þá ekkert? líkafrón: Það gerðist sosum allt og ekki neitt — svona eftir því, hvernig á það er litið. Við vorum þarna saman ... Baldi: Hvemig? LÍkafrÓN: Mér fannst blessun að vita af henni í salnum í hvert skipti sem ég gekk fram að iðrunarþrepinu. baldi ákafur: Ekkert meira? líkafrón tortrygginn: Hvað áttu við? baldi: Hvemig var hún? LÍkafrón stuttlega: Var? baldi: í útliti? líkafrón drœmt: í útliti... Eftir stutta umhugsun. Hún var falleg! BALDI: Hvernig falleg? LÍKAFRÓN meS hlýju: Hún var eins og tært, uppljómað vatn ... eins og þegar sólin skín í gegnum það. baldi vonsvikinn: Ekkert öðruvísi? líkafrón: Nei. Það held ég ekki. Þetta er það sem ég man. 11TMM 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.