Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 68

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 68
Tímarit Máls og menningar baldi: Jæja. Það getur verið að þetta liafi passað fyrir þig, ég skal ekkert segja um það. En þú ættir að sjá mína, kalli minn! Hún er sko ekkert blá- vatn! Hún er ihundrað prósent! LÍKAFRÓN áhugalaust: Það getur verið. baldi: Það getur ekkert verið, kalli minn! Það ER! LÍKAFRÓN samsiunandi: Jæja. baldi : Annars verð ég að segja það, að ég man aldrei greinilega, hvernig hún lítur út... Ekki þegar ég er svona að heiman frá henni ... Ég get séð Fíatinn okkar í huganum, alveg greinilega, en aldrei hana ... Hún er alltaf eins og í þoku fyrir mér ... Ég get séð hendurnar á henni og fæturna og brjóstin, allt útaf fyrir sig, og það er allt hundrað prósent! En að ég sjái hana alla í einu og í heilu lagi, það er útilokað, alveg útilokað! Hvern- ig er það með þig? lÍkafrón: Með mig? baldi : Sérð þú þína greinilega og í heilu lagi? lÍkafrón: í heilu lagi og greinilega? Slutt þögn. Ég skal ekki segja um það. Stutt þögn. Nei, þegar ég hugsa útí það, þá sé ég hana ekki greinilega. Það er eins með mig og þig. BALDi: En þú veizt samt, hvernig hún var? LÍkafrón: Já, ég veit það ... Og það er mér nóg ... Að hún var svona eins og hún var. Svona eins og ég var að segja þér. Það var blessun að vita af henni í salnum í hvert skipti sem ég gekk fram að iðrunarþrepinu, og svo var hún eins og tært, uppljómað vatn ... þegar sólin skín í gegnum það. baldi : Og hvað svo ? líkafrón endurtekur: Hvað svo? baldi: Hvernig endaði þetta með ykkur? líkafrón: Ja, endaði ... Það endaði þannig að ég fór. Ég fór, þegar þeir ráku mig úr hernum. BALDI: Ráku þig? Stutt þögn. Var það eitthvað útaf stúlkunni? líkafrón: Utaf henni? Nei. Það var annað. Það var annað sem þeim líkaði ekki. Það var þetta sem ég hef sagt þér. Ég var sérstak'lega útvalinn með loforð fyrir sjö þjóðum, en það voru þeir ekki. Og Drottinn talaði við mig á hverjum degi, en aðeins endrum og eins við þá. Hlakkandi. Og ... og aldrei við staff-kapteininn! Það var hann sem var mest á móti mér! BALDI: Hann hefur þá rekið þig? líkafrón: Nei. Ekki hann einn. Þeir gerðu það allir sameiginlega, leiðtog- 162
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.