Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 79

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 79
Rœða á aldarajmœli Leníns stakling, sem er í ósátt við það þjóðfélag sem hann býr við, andvígur ó- réttlæti í sérhverri mynd, en vill breytingu og hefur til að bera eðlishvöt og hæfni bardagamannsins, tilfinningar og gáfur byltingarmanns. Til eru þeir sem vilja umbreytingu og eru búnir ýmsum kostum ásamt þeim vilja sem skapar byltingarmann. Ymsir þeirra bera fullt skyn á vanda- mál nútímans svo sem fátækt, vanþróun, tæknilegan ófulllkomleika. Þeir hafa komið auga á vandamálin sem stafa af arðráni heimsvaldastefnunnar. Þeir eru byltingarsinnar af eðlisávísun og haga sér eins og sannir byltingar- menn. Engu að síður hlj óta þeir, sem óhandgengnir eru kenningum Marx og Leníns, að reka sig á óhemju örðugleika, sér til geypilegs óhagræðis. Því að það getum við fullyrt — og erum reyndar skyldir til, sökum sérstæðrar reynslu okkar og tilrauna til að læra af henni — að til eru aðeins ein byltingarsinnuð stjórnmálavísindi: marxlenínisminn. Engin önnur stj órnmálaleg og byltingar- sinnuð vísindi fyrirfinnast, engin önnur kenning, nema þá í bezta falli sem yfirborðsmennska, hégómleiki, bætur á gamalt fat. Meira að segja alþjóð- legur orðaforði yfirstéttarinar og heimsvaldasinnanna nú á dögum hefur tileinkað sér mörg marxísk hugtök. Enginn deilir um það, að þjóðfélagið skiptist í stéttir. Sérhver stjórnmálamaður og málgagn yfirstéttarinnar viður- kennir vandamál stéttaskiptingarinnar sem staðreynd. Og fj öldi annarra hug- mynda og hugtaka er viðurkenndur. Mörg þeirra orða og hugmynda eru af marx-lenínskum uppruna. Þetta þýðir, að marx-lenínskar hugmyndir breiðast út um allan heim. Ég segi ekki, að þær séu jafn almennt hagnýttar sem þær eru víðkunnar. Ekki vil ég heldur halda því fram, að þær séu notaðar eins mikið og oft er vitn- að til þeirra. En athyglisvert er það, að hvar sem er á jörðunni eru marxískar hugmyndir og skilgreiningar almennt notaðar meðal stúdenta og framsæk- inna menntamanna. Nú á tímum er það viðurkennt næstum hvar sem er, að fyrir utan marx-lenínismann sé ekki til nein byltingar- eða stj órnmálaleg kenning eða vísindi. Hópar af andmælendum Leníns hafa skotið upp kolli síðan á dögum Októ- berbyltingarinnar. Eitt af vopnum heimsvaldastefnunnar gegn lenínismanum er tilraunin til að smækka hlut Leníns í byltingarþróuninni, rangfæra söguna. Hundruð skriffinna sem þykjast vera til vinstri — en á það ráð bregður aft- urhaldið enn oftsinnis — hafa rangfært sögu hinnar lenínsku byltingarþró- unar. Þegar fram líða stundir verður það að sjálfsögðu ekki aðeins okkar land, eða sósíölsku löndin ein, sem auðsýna Lenín virðingu. Sá dagur mun koma, 173
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.