Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 81

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Qupperneq 81
Rœða á aldarafmœli Leníns verðir, sökum þess að þeir eru auðsæir erindrekar bandarískrar heimsvalda- stefnu, sem ennþá tekst að villa um fyrir og hálfblinda margt eitt flónið. Engu að síður álítum við, varðandi þetta atriði, undir kringumstæðum slíkum sem hér um ræðir, að byltingarsinnuð skoðun sé í deiglunni. Það er sú afstaða, sem við höfum tekið og höldum okkur fast við. Við ætluðum okkur aldrei að byggja á hugmyndafræði yfirstéttarinnar eða stjórnmálaaðferðum hennar. Það sem okkur varðaði var sú andbyltingar- þróun, sem hér átti sér stað, þróun í þá átt að bregðast marxismanum. Ég er þeirrar skoðunar, að hér hafi verið um að ræða kringumstæður af því tagi, þar sem þess er þörf að menn kunni að meta atburðina rétt og bregðast við þeim á byltingarsinnaðan hátt. Heimsvaldastefnan ein hefði stað- ið með pálmann í höndunmn, ef ekki hefði hér verið spyrnt við fótum og numið staðar í tæka tíð. Hér átti sér stað andbyltingarsinnuð þróun — ef einhver skyldi ekki hafa gert sér það ljóst —, en við erum ekki yfirstéttarlegir frjálslyndisstefnumenn, heldur marx-lenínistar og andvígir frjálslyndisstefnu. í okkar augum er yfirstéttarheimspekin og allar hugmyndir yfirstéttarinn- ar eins og þær leggja sig svo sem 'hver önnur hégilja, sem löngu hefur gengið sér til húðar. Með tilliti til framkomu frjálshyggjumanna og framkomu lands okkar, þá höldum við því fram, að ofar öllu séu hlutlægar staðreyndir, sannleikurinn, og að við munum alltaf og ætíð taka sjónarmið af hlutlægu mikilvægi og gildi hlutanna. Það sem hafði úrslitagildi fyrir okkur var stuðningur Ráðstjórnar- rikjanna. Sumum fellur ekki, að við skulum viðurkenna þetta. Þessir viðbjóðslegu frjálshyggjumenn, sem kássast upp á heiminn, þessir skrumarar sem aldrei hafa þurft að glíma við eitt einasta vandamál, við vandamál heillar þjóðar, aldrei þurft að horfa upp á og þjást með fátækt og eymd heillar þjóðar! Þessar staðreyndir munum við jafnan hafa í huga. Þessir hlutir, þessi hlut- lægi sannleikur og hlutlægu staðreyndir, munu ætíð mega sín mest í tengslum okkar við Ráðstjórnarríkin. Ekki verður um það deilt, að heimsvaldasinnar munu ekki sætta sig við þessa afstöðu Kúbu. Oskammfeilnar yfirlýsingar hafa oftar en einu sinni birzt, þess efnis, að þeir væru reiðubúnir að hefja viðræður við Kúbu, ef hún ryfi tengsl sín við Ráðstjórnarríkin, stj órnmálaleg og hernaðarleg tengsl. Slíkt er heimskuleg stjórnmálahegðun. Okkur er í fávizku ráðlagt að segja skilið við vini okkar — til þess að verða vinir óvina okkar! Aldrei munum 175
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.