Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Síða 82
Tímarit Máls og menningar við ganga að slíku — ekki aðeins vegna þess að það er grundvallaratriði sem varðar hvað mestu, heldur sökum djúprættrar byltingarsinnaðrar sannfær- ingar. í fyrsta lagi mununi við aldrei fallast á neina heimsvaldasinna-skilmála; aldrei! í öðru lagi munum við aldrei slíla stjórnmálatengsl okkar við Ráð- stjórnarríkin, né það sem þeir kalla hernaðarleg tengsl. Þvert á móti munum við að okkar leyti stöðugt vera reiðubúnir að efla hernaðartengsl okkar við Ráðstjórnarríkin. Við hverja aðra ættum við að hafa þau? Ætti það að vera við heimsvaldastefnu Bandaríkjanna? Stjórnmálaleg og hernaðarleg tengsl okkar við Ráðstj órnarríkin munu aldrei verða rofin. Hernaðartengsl okkar munu því aðeins rofna, að ekki verði til nein heimsvaldastefna lengur. Gagntilboð okkar, sem svar við yfirlýsingum bandarísku stjórnarinn- ar, er: Hættið að vera heimsvaldasinnað ríki, og við skulum rjúfa hernaðar- leg tengsl okkar við Ráðstjórnarríkin. Þetta er semsagt sú tegund af yfirlýsingum sem þeir bera á borð. En svo vikið sé að annarri staðreynd. Undanfarna mánuði hafa heyrzt fregnir um það, að enduraðild Kú'bu að OAS hafi verið rædd í ríkisstjórnum Rómönsku Ameríku. Það furðulega er, að engin þörf er að eyða í það orð- um eða útskýra það, að Kúba hefur aldrei beðið um endurupptöku, né held- ur mun nokkru sinni fara fram á hana. Hver er munurinn á heimsveldastefnu-heimspeki og heimspeki gervibylt- ingarsinanna sem hafa uppgötvað nýjan glæp, semsé þann, að Kúba einbeitir sér að efnahagslegri uppbyggingu? Já, Kúba einbeitir sér að auknum hag- vexti og verður að gera það. En hún hefur ekki afsagt stuðning við byltingar- hreyfinguna, né mun heldur nokkru sinni gera slíkt. Afstaðan til byltingarhreyfingarinnar er sú, að svo lengi sem til er heims- valdastefa og reiðubúnir bardagamenn til að berjast fyrir frelsi landa sinna undan heimsvaldastefnu, þá mun kúbanska byltingin styðja þá. Látum þetta vera öllum vel lj óst. Úr því minnzt er á stuðning við byltingarhreyfinguna, þá verður að taka það fram, að slíkur stuðningur þarf ekki nauðsynlega að fara allur til skæru- liðahreyfinga, heldur hlýtur að verða veittur sérhverri þeirri ríkisstjóm sem í heiðarleika tekur upp stefnu framvindu í efnahagsmálum og félagsmálum og vinnur að því að leysa land sitt undan oki bandarískra heimsvaldasinna. Kúba er fús til að styðja slíka stjórn, hvernig svo sem hún hefur komizt til valda. 176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.