Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 85

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 85
Þorgeir Þorgeirsson Teorema Rœða flutt við frumsýningu á Teorema eftir Pasolini Mér er allskonar vandi á höndum aff tala hér uin Pier Paolo Pasolini og verk hans. í fyrsta lagi hleyp ég í skarðið meff litlum fyrirvara, þar sem Thor Vilhjálms- son forfallaffist, en einhver varff aff tala, því þetta er hátíffleg frumsýning. Ég vildi því biðja áheyrendur miskunnar og vel- virffingar á því sem hér verffur sagt. í ann- an staff er lítiff gaman aff standa hér fram- an í fólki, sem vafalaust er ennþá í fersku minni þau fögru orð, sem Halldór Laxness lét falla á vom veg viff setningarathöfn yfirstandandi listahátíffar, þar sem hann minnti á fánýti allrar orffræffu andspænis guffmóði þess söngfugls, sem listin sjálf verffur aff þegar fariff er aff skrifa orffið meff upphafsstaf. Nokkur hjálp er í því aff rifja upp um- mæli gamals taóista: Sönn orð eru ekki fögur, fögur orff eru ekki sönn — eins hitt aff Pasolini sá sem fyrir okkur syngur hér í kvöld heíur aldrei veriff sá dekurfugl, sem étur úr lófa borgarans né hefur hann gert sér að góffu aðdáun þeirra sem gera sig guffdómlega í eigin augum meff því einu að hlusta orfflausir á kvak listafugla. Þvert á móti hefur hann ótrauffur skrifaff og tal- aff um vandamál listar sinnar, skilgreint undirstöffur hennar og fleygt þeim skil- greiningum fyrir róða aftur svo okkur verði ljóst, liversu þrotiaus leit hans og annarra verður aff vera að tilgangi, markmiffi, aff- ferffum og skilningi handa listaverki aff nærast á. List Pier Paolo Pasolinis hefur aldrei veriff neitt fyrirhafnarlaust píp. Og þá er ég kominn aff þriffja og versta vanda mínum hér í kvöld. Fram hjá honum sigli ég meff því að segja þaff sem sannast er. Manni þessum verffa ekki gerff nein skil í stuttu inngangserindi. Eitt veit ég þó fyrir víst. Af núlifandi og starfandi lista- mönnum sem ég þekki verk eftir er hann sá eirffarlausasti, sá miskunnarlausasti og sá tilgerðarlausasti. Hann er málari, Ijóff- skáld, gagnrýnandi, smásagnahöfundur, skáldsagnahöfundur, kvikmyndastjóri og höíundur kvikmyndahandrita, blaffamaffur leikari og leikritahöfundur. Nú í seinni tíff hefur hann mjög svo snúiff sér aff leikhús- inu vegna þess hversu honum finnst þaff náskylt kvikmyndinni, segir hann, en minn- ir um leiff á þá kenningu, sem hann hélt mjög á loft fyrr á árum, aff viff yrffum að gera okkur grein fyrir þeim grundvallar- mismun, sem er á þessu tvennu. Hann seg- ir aff líf sitt hafi mótast af hatri á föffurn- um, sem var affalsmaffur og fasisti, en ást á móffurinni, sem var af sæmilega stönd- ugu bændafólki. Fyrir nokkru var hann að skrifa leikrit um samband föður og sonar — þá rann það upp fyrir honum aff tilfinn- ingalíf hans var ekki mótaff af hatri á föff- urnum eins og liann hafði haldiff, heldur djúpri ást, sem hann bar til hans um þaff bil hálfsannars árs gamall ellegar kannske tveggja eða þriggja ára. Þannig geysist Pasolini um á milli fjarstæffustu and- 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.