Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 93

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1970, Page 93
Umsagnir um bœkur hvað sumarjugl á vatni meðan smábörn eru lijandi í eldi brennd, hvað hinn innhverji draumur um nálægð guðs meðan jmsundir œpa í skelfingu: guð minn, guð minn, hví hcjur ]>ú yjirgejið mig? Og undarleg eru áhrifin af kvæðinu „Kvöld“ sem lýsir hreiðurstað og hamingju lítils fugls, en endar snöggt og óvænt ... Af mörgum ógleymanlegum kvæðum bókarinnar öðrum er freistandi að nefna „Tíu stökur af Ströndum", margvíslegar skynjanir ferðalangs á rölti um eyðisveit, trcgaþungan óð sveitamanns þegar amboð- in liggja ósnert í túngresinu og enginn hreyfir hönd eða fót til að endurvekja mannlíf í byggð, sem eitt sinn var blómleg og góð. — Eða þá „Gandvíkurgælu", forn- eskjulegan rammaslag, fullan af óf^i og fyrirboðum. Er þetta gamall vikivaki, sem lengi hefur legið meðal sölnaðra blaða, eða ofsafengið ákall nútíðarmanns til þjóð- arinnar um að halda vöku sinni? Mér hefur jafnan þótt list Guðmundar Böðvarssonar njóta sín bezt í hefðbundnum háttum, en ungur vinur minn, mikill ljóða- unnandi, segir mér að „Svart haf“ sé dýr- indiskvæði, og ég held hann hafi mikið til síns niáls: mjúklega mjúklega lagðist ]>ú að löndum í logni síðdagsins gullið við sjónhring og sœlt aj atlotum sólar já, vini sólarinnar hefur hlotnazt það töfrasilfur og sindurgull sem hann bað um barn að aldri, og hann hefur lag á að láta aðra njóta þess með sér. Þórarinn Guðnason. Að skoða hliðina á sléttunni Stefán Hörður Grímsson gengur einn sér og dálítið á skjön við skáldahópinn. Það her mest frá að hann er með sanni upp- runalegt skáld. Upprunaleiki ljóða hans er meira að segja af þeirri sjaldgæfu tegund að hann ]>arf ekki að forðast „áhrif“. Hann er sem sé eins og hann á að sér að vera, umhugsunarlaust. Að minnsta kosti er þetta svo í þeirri bók Stefáns sem nú er nýkom- in út.1 Tökum til dæmis þennan kankvísa tón, og þó ekki áleitinn, heldur meira að segja fjarlægan um leið — eitt af göfugum sér- kennum þessara Ijóða. Og angurværð þeirra er ekki tilfinningasöm (,,Átt“), siðferði- leg alvara þeirra ekki luntaleg („Eindag- ar“, „Síðdegi"), og hvíslið um lífsharmleik- inn („Eiríkur góði“, „Hvíta tjaldið" — sem er óviðjafnanlegt) er ekki æðrusamt. Æ hvílíkur léttir er að fá slíka bók upp í hendurnar, —- sem lætur sig litlu skipta hver staða bókmenntanna er í þjóðarbú- skapnum í heild, og er öldungis ósnortin af áhyggju um það, hvort vér séum fyrir aftan eða fyrir framan eða á hlið við Græn- lendinga eða Dani bókmenntalega skoðað. Lesandinn nýtur þeirrar hamingju, á mcðan hann ncmur þessi ljóð, að gleyma alvcg að lil sé viðvaningsstref í bókum full- orðinna höfunda; í þessum ljóðum sér hann ekki vott þcirra aðferða sem tignaðar eru af „vulgar media"; og enginn alminleg- ur maður fer víst að láta sér detta í hug að höfundur þessara ljóða sé það sem vulgar media nefna „atómskáld". S. D. 1 Stefán Hörður Grímsson: Hliðin á sléttunni. Helgafell 1970. 31 bls. 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.