Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 10

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 10
Tímarit Máls og menningaT viðhorfi. „Maðurinn sannar sjálfum sér, að hann sé frjáls einstaklingur og gerandi í umhverfi sínu með því að snúast gegn viðhorfum og vilja annarra. Það, sem greinir manninn frá dýrunum, er einmitt, að hann skapar og upp- götvar (ekki að hann æxlast), en hann reynir að losna undan þeirri kvöð, sem frelsið leggur honum á herðar, með því að öðlast falskan „ódauðleika“ í börnum sínum“. Yfirdrottnun karlmannsins yfir konunni gegnir tvíþættu hlutverki. Annars vegar heldur hann með þeim hætti í viðjum vitundarlífi annarrar persónu, sem endurspeglar vitund hans sjálfs, og á hinn bóginn á konan að ala honum börn, sem hann er örugglega faðir að (óttinn um rang- feðrun). Um þessar hugmyndir má segja að hér er greinilega talsvert feitt á stykkinu. En hugmyndirnar eru ótímabundnar með öllu. Það liggur engan veginn í augum uppi, með hvaða hætti sósíalisminn ætti að geta mildað hina djúpstæðu þrá alls lifanda eftir því hlutgerða frelsi, sem de Beauvoir álítur, að sé aðalorsök þess að eignaskipanin er svo rammbundin erfðum, en það er einmitt erfðafyrirkomulagið, sem er helzta undirrótin að þrælkun kvenna. Raunar hefur de Beauvoir gagnrýnt þetta viðhorf bókarinnar eftir að hún kom út, á þeim forsendum, að það bæri keim af hughyggju: „Ef ég væri núna að semja fyrra bindi bókarinnar, myndu skoðanir mínar mótast í rík- ari mæli af viðhorfi efnishyggjunnar. Ég myndi reisa hugmyndina um kon- una sem hinn aðilann og þau maníkeisku rök, sem af því leiðir, á lögmálum framboðs og eftirspurnar, í stað þess að tala á huglægan hátt og að óathug- uðu máli um samvizkustríð. Viðhorfsbreyting í þessa átt þarf ekki að leiða til neinnar breytingar á þeirri röksemdafærslu, sem á eftir kemur.“ En jafn- hliða því að de Beauvoir beitir huglægri og sálfræðilegri skýringaraðferð, reynir hún að nálgast vandamálið með tilstyrk hins hefðbundna efnahags- lega skoðunarmáta. Þetta veldur því, að meðterð hennar á efninu í fyrra bindi ritsins einkennist sterklega af þróunarhyggju, en í þessu bindi er að finna eins konar yfirlit yfir liðnar aldir. Þar er gerð grein fyrir því, hvernig þjóðfélagsstaða kvenna hefur breytzt bæði í tíma og rúmi og aðallega tekið mið af eignaskipaninni og áhrifum hennar á stöðu kvenna. Til viðbótar þessu fjallar de Beauvoir um ýmsa efnisþætti, sem telja má sagnfræðilega í ákveðn- um skilningi — goðsögnina um kvenmynd eilífðarinnar, persónugerðir kvenna á umliðnum öldum, kvenpersónur úr bókmenntaverkum — en þessi atriði hafa ekki nein veruleg áhrif á grundvallaratriði í röksemdafærslu hennar. Þær vonir, sem hún gefur um frelsun konunnar í bókarlok, eru ekki í neinum tengslum við ákveðin söguleg þróunarferli. Af framansögðu sést, að þau klassísku rit, sem til eru um þau vandamál, 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.