Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 16
Tímarit Máts og menningar rétti við karla, hvorki að það komi fram berum orðum eða á annan hátt; viðhorfin bera jafnan með sér, að það sé engan veginn sjálfsagt að konur hafi „rétt til starfs“.“ Ef konum er meinuð þátttaka í framleiðslustarfseminni eða þær kjósa sér sjálfar það hlutskipti að standa utan við hana, mun þeim ekki einu sinni takast að skapa sjálfar frumforsendurnar fyrir frelsun sinni. Æxlunin Sú staðreynd, að konur liafa á liðnum öldum komið lítt við sögu sjálfrar framleiðslustarfseminnar, á ekki aðeins rót sína að rekja til veikra líkams- burða og þeirrar nauðungar, sem þær hafa verið beittar, heldur kemur hér einnig til það hlutverk, er þær gegna varðandi æxlunina. Konurnar ganga með börnin og ala þau í heiminn, og þetta gerir það að verkum, að þær verða að taka sér leyfi frá störfum öðru hverju, en hér er þó ekki um neitt úrslitaatriði að ræða. Nær lagi væri að segja, að í kapítalískum þjóðfélögum að minnsta kosti, felist í þætti konunnar í æxluninni eins konar óhlutkennd samsvörun við það hlutverk, sem karlmaðurinn gegnir í framleiðslustarfinu. Samkvæmt hinum almennu hugmyndum á eðlileg köllun kvenna að vera í því fólgin að ala börn, annast uppeldi þeirra og sjá um heimilið. Skoðun þessi hefur orðið rótgróin, vegna þess að svo hefur virzt sem fjölskyldan sé alltaf undirstöðu- eining í mannlegu samfélagi. Á því leikur enginn vafi, að marxistar hafa í skrifum sínum um þetta efni tekið of létt á þeim vanda, sem sprettur af þessu atriði. Engum hefur tekizt að gæða vígorðið um „afnám“ f j ölskyldunn- ar neinu raunhæfu inntaki og er það glöggt til vitnis um þann vanda, sem við er að glíma, auk þess sem það sýnir merkingarleysi hugtaksins. Það tómarúm, sem þannig hefur skapazt, hafa svo Townsend og hans nótar fyllt með hefðbundnum viðhorfum á borð við þau, sem getið var hér að framan. Það er altæk og ótímabundin líffræðileg staðreynd, að konan gengur með og elur börnin. Af þessu leiðir eðli málsins samkvæmt, að ekki virðist unnt að beita hinni sögulegu rannsóknaraðferð marxismans á þetta fyribæri. Það hefur svo aftur augljóslega í för með sér, að fjölskyldan muni sem slík verða til alltaf og alls staðar, jafnfvel þótt hún taki á sig ýmsar myndir. Ef menn viðurkenna þennan skilning, leiðir slík afstaða óhj ákvæmilega til þess, að þeir hinir sömu verða að játa því, að hinni þj óðfélagslegu undirgefnisstöðu kvenna verði ekki breytt, af því að hún stjórnist af staðreyndum lífsins. Má þá einu gilda, þó að á það sé lögð tilhlýðileg áherzla, að konunni sé sómi að sínu hlutskipti, þótt það sé af öðrum toga en hlutur karlmannsins (varð- 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.