Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 19
Bylting sem ekki sér fyrir endann á Æxlun og framleiðsla Nú á tímum er æxlunin í þjóðfélagi okkar oft eins konar dapurleg eftir- öpun framleiðslu. Vinna í þjóðfélagi kapítalismans táknar firringu verka- lýðsins, sem með félagslegri framleiðslu skapar vöru, sem kapitalistinn síðan kastar eign sinni á. En þessi vinna getur samt stundum haft í sér fólgið skapandi starf, átt sér tilgang og vakið til ábyrgðar, jafnvel þótt arðránseðli umhverfisins leyni sér ekki. í móðurinni gefur oft að líta skopmynd af ein- hverju viðlíka. Menn meðhöndla barnið — hina líffræðilegu afurð — eins og það væri hlutkennd vara. Foreldrishlutverkið verður eins konar uppbót fyrir vinnuna, og í því starfi, sem því fylgir, er barnið skoðað sem nokkurs konar afurð, sem móðirin hefur skapað á sama hátt og verkamaður býr til vöru. Auðvitað hverfur barnið ekki í þess orðs fyllstu merkingu, en firring móð- urinnar getur verið miklu þungbærari en sú firring, sem verkamaðurinn verður fyrir, þegar auðmagnseigandinn kastar eign sinni á vöruna, sem verkamaðurinn hefur framleitt. Engin mannvera getur skapað aðra mann- veru. Það felur í sér hlutfirringu að tala um líffræðilegan uppruna einhverrar tiltekinnar persónu. Sem sjálfráða einstaklingur hlýtur barnið óhj ákvæmilega að rísa gegn allri þeirri viðleitni, sem beinist að því í sífellu að umskapa það og gera það að eign foreldrisins. Menn skoða eignir sem útvíkkun á sjálfinu. Þetta á alveg sérstaklega við um það að eiga barn. Allt, sem barnið gerir, er þess vegna ógnun við móðurina sjálfa, en hún hefur afsalað sér sjálfræði sínu með því að misskilja hlutverk sitt í æxluninni. Vart mun geta uggvæn- legri áhættu en þá, sem í því felst að reisa líf sitt á slíkum grunni. Það má skilgreina konuna út frá þeim eiginleika hennar að ganga með og ala börn, en það er ekki hægt að miða neina skilgreiningu við óvirkni hennar í framleiðslustarfi. Slík skilgreining getur þó aðeins orðið lífeðlis- fræðileg. Meðan móðurhlutverkið heldur áfram að vera athvarf hennar og kemur í stað frumkvæðis og skapandi starfs, og heimilin gegna áfram því hlutverki að sjá karlmönnum fyrir stað, þar sem þeir geta slakað á þöndum taugum sínum, mun engin breyting eiga sér stað. Meðan þetta ástand varir, munu konur áfram verða rígbundnar á klafa tegundarinnar og lúta altækum og náttúrlegum aðstæðum hennar. Kynlífið Yfir kynlífinu hefur frá fornu fari hvílt strangari bannhelgi en yfir nokkru öðru í lífi kvenna. Erfitt hefur reynzt með afbrigðum að skilgreina, hvað felist í hugtakinu frjálst kynlíf, og hver tengsl séu á milli slíks frelsis og 14 TMM 209
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.