Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 31
Bylting sem ekki sér fyrir endann á sína á þessu sviði. Erfðaréttur var endurvakinn, mönnum var gert ókleift að fá skilnað og lögbann lagt við fóstureyðingum. „Ríkið fær ekki staðizt, nema fjölskyldunnar njóti við. Hjónabandið hefur því aðeins jákvætt gildi fyrir hin sósíalísku Ráðstjórnarríki, að hjúskaparaðilarnir líti á það sem lífstíð- arsambúð. Svokallaðar frjálsar ástir eru uppáfinning borgarastéttarinnar og það fyrirbæri á ekkert skylt við lífsviðhorf þegna Ráðstjórnarríkjanna. Enn- fremur er þess að gæta, að hjúskapur hlýtur þá fyrst fullt gildi fyrir ríkið, þegar hjón eignast börn og þau verða aðnjótandi þeirrar reynslu að verða foreldrar, en því fylgir meiri hamingjukennd en nokkru öðru, sem fólk lifir.“ Ofanskráð tilvitnun er tekin úr opinberu málgagni sovézka dómsmálaráðu- neytisins, og er hún frá 1939. Konur héldu eftir sem áður bæði rétti og skyldu til starfs utan heimilis, en sá ávinningur, sem þetta fól í sér, hafði ekki verið aðlagaður hinni upphaflegu viðleitni til að afnema fj ölskyldukerfið sem slíkt og koma á frjálsræði á sviði kynlífsins. Einmitt þess vegna hafa konur ekki öðlazt neitt eiginlegt frelsi. Við verðum þessi árin vitni að því, hvernig enn einn flötur þessa máls birtist skýrt í kínversku þjóðlífi. Kínverska bylt- ingin er nú stödd á svipuðu stigi og sú rússneska, þegar söðlað var um þar í landi. í Kína er allt kapp lagt á að tryggja konum frelsi til þátttöku í atvinnu- lífinu. Þessi stefna hefur orðið til þess að efla þjóðfélagsstöðu kvenna stór- kostlega. En jafnhliða þessu hefur kynlífinu verið sniðinn óheyrilega þröng- ur stakkur og hafður uppi einstrengingslegur áróður fyrir hreinlífi (þessa gætir mjög á opinberum vettvangi núna). Þessi afstaða opinberra aðila mót- ast ekki bara af þeirri þörf, sem er á að fá konur til fjöldaþátttöku í atvinnu- lífinu, heldur felst einnig í henni djúpstætt menningarlegt uppgjör við sið- spillinguna og vændið, sem ríkti í Kína í tíð keisarastjórnarinnar og á valda- tíma Kuomingtangflokksins (það ástand, sem þá ríkti í Kína, átti sér enga hliðstæðu í Rússlandi fyrir byltinguna). Konur áttu við feikilega áþján að búa í Kína innan ramma hins gamla þj óðskipulags, og einmitt þess vegna var hlutdeild kvenna í kínversku byltingunni með eindæmum mikil úti í sveitaþorpunum. Hvað sjálfa æxlunina snertir, hafa Kínverjar ekki tekið eftir Sovétmönnum þá dýrkun á móðurinni og móðurhlutverkinu, sem þar var höfð á oddinum á árunum frá 1930—1950, en til að skýra þá ólíku af- stöðu nægir að benda á núverandi íbúafjölda Kína. Raunar bendir margt til þess, að Kina verði eitthvert fyrsta ríkið í heimi, þar sem hið opinbera gefur öllum þegnum ríkisins kost á að notfæra sér viðurkennd hjálpargögn til að koma í veg fyrir getnað og sú þjónusta verði þeim að kostnaðarlausu. Samt er hæpið að búast við slíku „stökki fram á við“ meðan iðnþróun 221
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.