Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 33
Bylting sem ekki sér fyrir endann á „Úti í atvinnulífinu gegna konur hliðstæðu hlutverki og eiginkona-móðir innan fjölskyldunnar“. Menntakerfið er ein styrkasta stoðin til viðhalds við- teknum hugmyndum um verkaskiptingu kynjanna. Um þessar mundir er þannig ástatt í Englandi, að % hlutar allra 18 ára stúlkna eru hvorki við nám né heldur hljóta þær nokkra sérþjálfun til starfa. Sú verkefnaskipting foreldra, sem áður var lýst og felur í sér, að faðirinn annast þá þætti, er lúta að hinu ytra umhverfi, en móðirin sinnir hinum „innri“ þörfum, breytist ekkert að marki, þótt konan stundi launavinnu. Þetta stafar fyrst og fremst af því, að konur gegna að jafnaði ábyrgðarminni störfum en karlar og við- horfin í fj ölskyldunni mótast af því. Meginniðurstaða ofanskráðra hugleið- inga hlýtur að verða sú, að atvinna — af því tagi, sem konum stendur til boða um þessar mundir — hafi ekki fært þeim neitt eiginlegt hjálpræði. 2. Æxlunin Vísindalegar framfarir á sviði getnaðarvarna geta, eins og rakið var hér að framan, orðið til þess, að ekki þurfi framar að koma til þungunar gegn vilja hlutaðeigenda, en þannig eru hin uphaflegu tildrög að miklum meirihluta barnsfæðinga í heiminum núna, jafnvel hér á Vesturlöndum. En hin nýja tækni við getnaðarvarnir (pillan) er aðeins á byrjunarstigi --- og hefur raunar enn sem komið er einungis verið beitt í slíkri mynd, að það staðfestir það ójafnræði, sem ríkir á sviði kynlífsins hér á Vesturlöndum. Vænta má verulegra endurbóta á þeim aðferðum, sem nú er beitt, og enn skortir mjög á, að þetta nýja hjálparmeðal nái jafnt til allra stétta og allra landa. Líklegt er, að áhrif hinna nýju aðferða til að koma í veg fyrir getnað, muni í iðnríkj- um okkar tíma einkum verða af sálfræðilegum toga; konur munu framvegis áreiðanlega njóta kynlífsins, án þess að kenna þess kvíða og þeirrar hvatabæl- ingar, sem jafnan hefur verið við það tengd. Hinar nýju aðferðir munu án efa rjúfa það nána samhengi, sem verið hefur milli kynlífs og barnsburðar. Enn er of snemmt að fullyrða, hversu víðtæk áhrif pillan muni hafa til frambúðar á tíðni fæðinga og fólksfjölgun hér á Vesturlöndum eða hvort þau áhrif verði umtalsverð. Eitt af því, sem mest hefur skotið skökku við í Bandaríkjunum hin síðari ár, er einmitt, að fæðingartalan hefur hækkað mjög snögglega. Síðasta hálfan annan áratug hefur hún verið hærri í Banda- ríkjunum en í vanþróuðum ríkjum á borð við Indland, Pakistan og Búrma. Þessi þróun sýnir raunar það eitt, að um þessar mundir er auðveldara um vik fjárhagslega en áður hefur verið að sjá fyrir stórri fjölskyldu í auðug- asta ríki heims, enda uppgangstímar. En hér má einnig greina, hversu sterk 223
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.