Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 38
Tímarit Máls og menningar Viljahyggjan lætur hins vegar stjórnast af hálfgerðri óskhyggju og hún leiðir menn út í að bera fram altækar kröfur: Fjölskylduna á að leysa upp, afnumdar skulu allar hömlur á sviði kynlífsins og aðskilja skal börn frá for- eldrum sínum með valdboði. Engin von er til, að kröfur á borð við þessar hljóti nokkurn umtalsverðan stuðning nú sem stendur. Þær geta einungis orðið værðarvoð, sem menn hvíla við, í stað þess að takast á við fræðilega greiningu ástandsins og úrlausn raunhæfra viðfangsefna. Sú herskáa afstaða og þau einstrengingslegu viðhorf, sem viljahyggjan elur af sér, hljóta eðli sínu samkvæmt að verða þess valdandi, að viðfangsefnið verður utanveltu í almennum umræðum um stjórnmál. Hver er þá hin rétta byltingarsinnaða afstaða til viðfangsefnis okkar? Hún verður óhj ákvæmilega að fela í sér bæði stefnumótun í dægurmálum og kröf- ur um grundvallarbreytingar á ríkjandi ástandi. Við verðum að koma fram með heildstæða ganrýni á öllum þeim félagslegu þáttum, sem ráða stöðu kon- unnar í þjóðfélaginu, án þess að nokkur þessara þátta gæðist neins konar blætiseðli í meðförum okkar. Við höfum kynnzt því, hvernig iðnþróun í nú- tímaþjóðfélagi grefur smátt og smátt undan fjölskyldunni sem samnefnara fjölþættra mannlegra athafna, mannfjölgunar, félagsmótunar, kynlífs og framfærslu, svo að nokkuð sé nefnt. Þessi ólíku athafnasvið hafa einangrazt hvert frá öðru, enda þótt reynt hafi verið að hamla gegn því og dylja, hvert þróunin hefur stefnt með því að hafa uppi háværan áróður fyrir hinu mikil- væga hlutverki fjölskyldunnar. Þessi aðgreining athafnasviða, sem hér hefur verið bent á, verður sá sögulegi grunnur, sem við munum reisa á ítrustu kröfur okkar, því að einmitt slík aðgreining er mælikvarði á, hvort þjóðfélag er þróað eða frumstætt (en í frumstæðu þjóðfélagi er allt félagslegt atferli samtvinnað). Af framansögðu hlýtur að leiða, að í baráttunni verðum við að hafa á reiðum höndum samstæðar kröfur, sem taka til allra þátta vandans. Það næg- ir hvergi nærri að skoða hvern hinna fjögurra þátta, sem ráða stöðu kvenna, út af fyrir sig. Það eru hin sérstöku tengsl þeirra, sem marka konunni bás innan kerfisins. Um þessar mundir á fjölskyldan þrídeildu hlutverki að gegna í borgaralegu þjóðfélagi. Hún á að mynda umgerð um kynlífið, æxlunina og félagsmótun uppvaxandi kynslóðar (og á þessum sviðum liggur starfsvett- vangur kvenna), en atvinnulífið er svo hin víðari umgerð um allt þetta (og þar eiga karlmenn ætt og óðul). Þessa samfélagsgerð má, ef grannt er skoðað, greinilega rekja til efnahagsafstæðna þjóðfélagsins. Um þessar mundir er 228
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.