Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 39
Bylting sem ekki sér fyrir endann á félagsleg staða kvenna skilgreind þannig, að þær séu ekki félagsverur (þ. e. ,,náttúrubörn“). Meginundirrót þessa er, að konur hafa naumast átt þess kost að taka þátt í framleiðslustarfsemi (sem er félagsleg athöfn), heldur hefur þeim verið markaður þröngur og einhæfur starfsvettvangur innan ákveðinnar einingar (fjölskyldunnar), en það, sem bindur hana saman, er einmitt hin eðlisbundni þáttur hvers hlutverks. Af þessu leiðir, að allar baráttuhreyf- ingar fyrir kvenfrelsi hljóta að verða að leggja höfuðkapp á að einbeita sér að þeim vanda, sem tengdur er efnahagslífinu, þ. e. að því að gera konur að fullgildum aðilum á vinnumarkaðinum. Hinir sósíalísku brautryðjendur gerðu sína meginskyssu, þegar þeir reyndu að láta líta svo út sem úrbætur í efnahags- og atvinnumálum myndu sjálfkrafa leysa allan annan vanda. Því var það, að jafnframt því, sem þeir báru fram kröfuna um þátttöku kvenna í atvinnulífinu, bergmáluðu þeir hið merkingarlausa vígorð um að fjölskyld- an skyldi leyst upp. Kröfur um úrbætur í efnahags- og atvinnumálum sitja enn í fyrirrúmi, en þær þarf að aðhæfa samræmdri stefnumótun, sem tekur til hinna þáttanna þriggja. Þær aðstæður geta hvenær sem er komið upp, að einhver þessara þátta verði í brennidepli virkrar baráttu. Meginkrafan í at- vinnumálum á ekki að vera um rétt til starfa eða um sömu laun fyrir sömu vinnu (hinar gömlu aðalkröfur endurbótasinna), heldur eigum við að krefj- ast jafnréttis til allra starfa. Nú sem stendur vinna konur yfirleitt störf, sem ekki krefjast sérmenntunar eða störf, sem lítið reyna á sköpunarhæfni ein- staklingsins, og flest eru störf þessi í þj ónustugreinum. Má með nokkrum sanni skoða þau sem eins konar „útvíkkun“ á verksviði kvenna innan fjöl- skyldunnar. Mikill meirihluti útivinnandi kvenna starfar við framreiðslu, hreingerningar, hárgreiðslu, almenn skrifstofustörf eða vélritun. Konur í verkalýðsstétt eiga því í ákveðnum tilvikum auðveldara um vik að skipta um vinnu en karlmenn úr sömu stétt, vegna þess að þeim standa opin lægri störf en körlum í ýmsum hvítflibbagreinum. Aðeins tvær af hverjum hundrað kon- um, sem starfa utan heimilis, gegna stjórnunar- eða forstjórastörfum og tæp- lega fimm af þúsundi gegna sérfræðistörfum, sem krefjast háskólamenntunar. Aðeins lítill hluti útivinnandi kvenna (25%) eru félagar í stéttarfélögum, og margar þeirra fá lægri laun en karlar fyrir sambærileg iðjustörf. Árið 1961 voru meðallaun kvenna, sem störfuðu í iðnaðinum, innan við helmingur þess, sem karlar báru úr býtum við slík störf. Jafnvel þótt tekið sé tillit til þess, að hér er að nokkru um hluta úr starfi að ræða, er augljóst, að atvinnu- rekendur hafa í þessu tilviki gullið tækifæri til aukins arðráns. 229
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.