Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 51

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 51
Vatn og penni og hrafnar Ég hugsaði hins vegar: Hvar ætli hún setjist í tjaldinu, hægra megin eða vinstra megin, halli höfði sínu að súlunni, en æpi ekki, örugg um að fjalla- þjófar steli ekki hrjóstum hennar meðan ég er hjá henni þótt ég sé ekki nema níu; en ég veitti því athygli að magi hennar hristist þegar hún hló; en eitt sinn sá ég slöp á íæti hennar; það var einmitt þegar hún sagði mér frá blómi sem hún vissi ekki hvað hét en var fallegt uppí klettasyllu nærri fossi. Nema ég gat ekki náð til þess, enda ekki nema fimm, sagði hún. En mér var sama hvar ég var, alveg sama, og það var bara hendi minni að kenna ef nokkru var um að kenna ef grösin við vatnið særðust en heim- urinn var góður og ástin var góð og penninn minn brotnaði í vatnsskorp- unni að skrifa söngva í þjótandi strauma og birtu og ástin var í vatninu og vatnið var ástin. Til fclagsmaima Máls og íuenmngar Fyrsta félagsbók ársins 1972 er komin út á undan þessu síðbúna tímaritshefti. Er það nýtt bindi af útgáfu Máls og menningar á ritum Þórbergs Þórðarsonar, frásagnir af ýmsu tagi, sem margar hafa ekki áður komið út í bókarformi. Þá eru komin út fimm bindi af þessari útgáfu, og verður henni haldið áfram á næstu árum. Að líkindum verða næstu bækur RauSa hœttan, aukin öðrum ritgerðum höfundar um Ráðstjórnarríkin, og Bréf dl Láru. ásamt nokkrum ritgerðum, sem eru beinlínis sprottnar af þeirri bók. Félagsmenn eiga á þessu ári eins og að undanförnu kost á sex bókum fyrir hæsta fé- lagsgjald. Önnur bókin er Franska byllingin eftir Albert Mathiez í þýðingu Lofts Gutt- ormssonar. Fyrra bindið kemur á þessu ári en hið síðara á árinu 1973. Mathiez var frægur franskur sagnfræðingur og ruddi braut nýjum skilningi á frönsku byltingunni. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem út kemur á íslenzku sérstök bók um frönsku byltinguna. Þá er skáldsagan Lazarus frá Tormes, þýdd úr spænsku af Guðbergi Bergssyni. Þessi skáldsaga ónefnds höfundar frá 16. öld er, þó stutt sé, með víðkunnustu ritum spænskra bókmennta og hafði mikil áhrif á skáldsagnaritun í Evrópu og víðar. Ætlunin er að gefa út þrjár pappírskiljur á árinu. Sú fyrsta er Kalda stríSiS eftir Daniel Horowitz, þýdd af hópi náras- manna í Ósló. Þá er NauSsyn listar eftir Ernst Fischer í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Þriðja pappírskiljan er ekki að fullu ákveðin þegar þetta er skrifað. Þá er þess að geta að í ráði er að gefa út að nýju fornaldarsögu Ásgeirs Hjartarsonar, í einu bindi, og geta félagsmenn tekið hana sem félagsbók ef þeir kjósa. Loks er væntanleg ný bók í mynda- flokki Máls og menningar: Maásse. Árgjöld ársins 1972 eru sem hér segir: hæsta gjald (sex bækur og Tímaritið) kr. 2.200, miðgjald (fjórar bækur og Tímarit) kr. 1.800, lægsta gjald (tvær bækur og Tímarit) kr. 1200. Er þá miðað við bækurnar óbundnar að venju. Verð á bandi á Frásögnum Þórbergs Þórðarsonar er kr. 170 rexínband, kr. 370 skinnband. 16 TMM 241
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.