Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 55
Kafli út skáldsögunni Watt honum til baka. Hann er að lagfæra brúsana, sagði Vöttur. Eða kannski er það refsing fyrir óhlýðni, eða vanrækslu. Vöttur sat með bakið í átt að eimvagninum, sem hafði nú hitað sig upp og dró halarófu af vögnum burt af stööinni. Vöttur kaus þegar í stað að snúa baki að ákvörðunarstaönum. En hann var ekki kominn langt þegar honum fannst horft á sig, leit upp og sá að stórvaxinn herramaður sat í horninu lengst frá. Herramaður þessi var með fæturna uppá trébekknum fyrir framan sig, og með hendurnar í frakka- vösunum. Klefinn var þá ekki eins mannlaus og Vöttur hafði upphaflega ætlað. Ég heiti Spíró, sagði herramaðurinn. Hér var þá loksins skynsamur maður. Hann byrjaði á grundvallaratriðinu og myndi svo taka fyrir minniháttar atriðin hvert eftir annaö á reglubund- inn hátt. Vöttur brosti. Ekki þannig meint, sagði hr. Spíró. Hér má bæta við, að bros Vattar hafði einnig þau einkenni, að sjaldan kom aðeins eitt bros, heldur fylgdi annað rétt á eftir, að vísu daufara. AS því leyti líktist það prumpi. Stundum kom jafnvel fyrir, að hið þriðja, mjög snöggt og óverulegt, varð að koma áður en andlitið náði að falla aftur í réttar skorður. Þetta var þó sjaldgæft. Og langur tími mun nú líða þangað til Vöttur brosir á ný, nema eitthvað mjög óvænt komi uppá, og valdi honum ónæði. Vinir mínir kalla mig sauð, sagði hr. Spíró, ég er svo hress og kátur. S-A-U-Ð. Rímar á móti frauð. Hr. Spíró hafði fengiö sér í glas, en þó í hófi. Ég ritstýri Crux, alþýðlega kaþólska mánaöarritinu. Við borgum ekki þeim sem leggja til efnið, en þeir njóta góðs af því á annan hátt. Auglýsingar okk- ar eru stórkostlegar. Við erum þó allavega ekki á kúpunni. Verðlaunagetraun- ir okkar eru mjög sniðugar. Tímarnir eru erfiðir, vatnsbland í öllum bikurum. Af trúarlegum toga, þær gera meira gott en illt. Til dæmis: Takið hina fimmtán stafi Fjölskyldunnar Heilögu og búið til spurningu og svar. Vinn- ingslausnin: Ó pissum, séra E.? Eöa: Skýrið frá: Sœringu, bannfœringu, bölvun og endanlegri afmán Cómóálanna, Beaune-hurebera, Lyon-rottanna, Macon-sniglanna, Cómó-ánamaðkanna, Lusanne-blóðsuganna og Valenzíu- púpanna. Nú þutu akrarnir hjá, limgeröin og skurðirnir, draugalegir í lestarljósun- um, eða virtust gera það, því raunverulega var það lestin sem hreyfðist, yfir land að eilífu kyrrt. 245
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.