Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 64

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 64
Tímarit Máls og menningar STÚdentarnir þrír við kennarann: Við heyrum að þessum dreng sé orðið ómótt á göngunni. Hvað er að honum? Ertu áhyggjufullur vegna hans? KENNARINN: Honum líður hálfilla, annars er ekkert að honum. Hann er orð- inn þreyttur að ganga fjallið. STÚdentarnir ÞRÍR: Þú ert þá ekki áhyggjufullur vegna hans? Löng þögn. STÚDENTARNIR ÞRÍR SÍn á mÍUi: Heyrðuð þið! Kennarinn sagði Að drengurinn sé bara þreyttur að ganga fjallið. En er honum ekki núna kynlega brugðið? Handan við skýlið kemur mjóa syllan. Ef maður grípur ekki í klettastálið báðum höndum Kemst hann ekki yfir. Vonandi er hann ekki veikur. Því komist hann ekki lengra þá neyðumst við til Að skilj a hann eftir hér. Þeir kalla niðurí herbergi 1, bera hendur að munninum einsog trekt. Ertu veikur? — Hann svarar ekki. — Við skulum spyrja kennarann. Við kennarann: Þegar við inntum þig áðan eftir drengnum sagðirðu hann væri bara þreyttur að ganga fjallið, en núna er einsog honum sé kynlega hrugð- ið. Hann hefur reyndar setzt. KENNARINN: Ég sé hann er veikur. Reynið þið þá að bera hann yfir Mjóu syllu. stÚdentarnir ÞRÍR: Við skulum reyna. Leikbrögð: Stúdentarnir reyna að bera drenginn yfir „mjóu sylluna“. „Mjóu sylluna“ þurfa leikararnir að búa þannig til, úr pöllum, köðlum, stólum osfrv., að stúdentarnir þrír komist greiðlega yfir, en ekki ef þeir verða að bera drenginn. STÚdentarnir ÞRÍR: Við getum ekki flutt hann yfir, og við getum ekki verið kjurir hjá honum. Hvað sem í skerst þá verðum við að halda áfram, því öll borgin bíður eftir lyfinu sem við eigum að sækja. Það er skelfilegt að segja það, en ef hann getur ekki komizt með okkur þá neyðumst við til að skilja hann eftir hér uppi á fjöllum. KENNARINN: Já, eftilvill verðið þið að gera það. Ég get ekki staðið fast á móti ykkur. En ég tel réttmætt að maður spyrji hinn sjúka hvort rétt sé að 254
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.