Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 80
Tímarit Máls og menningar (wright á ensku) er ekki rithöfundur (writer á ensku) heldur hagleiks- maður, handverksmaður eða þúsundþj alasmiður. Astæðan til þess, að þér segir mér þetta, er sú að þér vitið, að ég er ekki sammála. Yður langar til að heyra mitt mál, af því að yður finnst vera maðk- ur i mysunni: Þér trúið ekki sjálfur því, sem þér eruð að blaðra eftir öðrum. Þegar öllu er á botninn hvolft, hafið þér ekki ennþá farið á námskeið í leik- skáldskap, svo að þér hafið naumast enn sem komið er drukkið í yður and- bókmenntalega heimspeki kennaranna. Ég skal trúa yður fyrir því leyndar- máli, sem þessi heimspeki er byggð á. Hún er fólgin í leynilegri afályktun, sem innstu kopparnir játa jafnvel ekki fyrir sjálfum sér. Hún hljóðar svona: Þar sem góðar bókmenntir kunna að vera léleg leikhúsverk, leiðir það af sjálfu sér, að óvandað orðfæri er frumskilyrði fyrir góðu leikhúsverki. Þér verðið að játa, að þetta er ekki ólýðræðislegt: úr því að sérhver borgari af hvaða litarflokki, trúarflokki eða kynflokki sem er, getur fullnægt þessu frum- skilyrði. Sumir eru jafnvel fúsir til að greiða námsgjald fyrir þessi sérréttindi. Hvers vegna er ekki rétt að kynna sér sem flest brögð í listgrein sem er ein- tóm brögð? Ástæðan til þess, að það er ekki gert er sú, að leiðin til heimsku er ekki alltof auðrötuð. Lélegum smekk getur skeikað rétt eins og góðum. Og úr því að út í þessa sálma er komið, mætti spyrja hver sé svo kjarkaður að játa barnaskap sinn? Heimskingi hlýtur að neita því að vera heimskingi. Það er ennfremur satt, að varmenni hlýtur að neita fyrir sjálfu sér að vera var- menni, hvað svo sem Machiavelli kann að segja um það. Vísvitandi var- mennska eins og sú, sem Machiavelli mælti með, reynir eins mikið á mann og dyggð. Þess vegna borgar sig alveg eins að vera góður ... Kennari í leikskáldskap getur svo sem byrjað nógu glæsilega með því að lýsa því yfir, að aðsókn sé einhlítur mælikvarði o. s. frv. Tilgangur lista er að gera mönnum til hæfis o. s. frv. Við erum ekki samsafn af uppskafning- um og snobbum o. s. frv. Lítið bara á þessi skelfilegu leikrit, sem menning- arvitarnir skrifa o. s. frv. Shakespeare er á hinn bóginn einn af oss. Hann sótti námskeið í leikskáldskap hjá hrossunum fyrir utan Globe-leikhúsið o. s. frv. Þessir hræðilegu bókmenntafræðingar, þessi sálufélög, þessar klíkur. Ég skrifaði einu sinni leikrit sjálfur og þið vitið hversu hart leikinn ég var af þessum hræðilegu bókmenntafræðingum, þessum sálufélögum, þessum klíkum o. s. frv. í stuttu máli sagt, það sem við trúum á, er lýðræði, og val fólksins er kunngjört Brooks Atkinson, (sem var áratugum saman helzti leiklistargagn- rýnandi í New York), kl. hálf tólf á hverju kvöldi eftir aðferð, sem kann að vera óræð, en sem er engu að síður raunveruleg o. s. frv. 270
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.