Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 83

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Qupperneq 83
Bréf til ímyndaðs leikskálds Enginn getur sagt honum hvað það er. Höfundur getur ekki heldur ábyrgzt, að nokkurt verk, sem hann er að semja verði gott. Þar kemur í ljós munurinn á honum og handverksmanni. Handverk má alltaf fullkomna. Athugum hvað gerist þegar við tökum listaverk með lélegum endi og setj- um á það góðan endi, sem okkur hefur verið látið í té af handverksmanni eða leikritatækni. Það kann að vera satt, að við séum að fullkomna það, sem ó- fullkomið var fyrir. Ég ímynda mér, að góður handverksmaður gæti endur- bætt endinn á leikritinu ívanov eftir Tsékov. Frá listrænu sjónarmiði séð er samt lélegur endir Tsékovs nauðsynlegur. Á ytra borði væri hægt að finna haglegar gerðan og rökfastari endi, ég hugsa samt, að enginn gæti komið með endi, sem væri í lífrænu framhaldi af þáttunum þremur, er á undan fara. Ef nokkur gæti það, væri sá hinn sami í sannleika sagt sálufélagi Tsékovs og jafnoki, en ekki bara handverksmaður. í ívanov virðist höfundurinn lenda í sjálfheldu, þaðan sem hann á ekki afturkvæmt á alfaraleið. í ívanov eru þrír frábærir þættir, sem enda í ógöngum. Þegar slíkt gerist, skrifar höfundur ann- að leikrit. Áhorfendur verða hins vegar að gera sér þrjá stórkostlega þætti af góðu og sætta sig við einn, sem getur ekki heitið stórkostlegur. Ef þér hafið nokkurn tíma velt því fyrir yður hvers vegna leikdómarar blaða finna oft stórskáldum meira til foráttu heldur en verkhögum tízkuhöf- undum, þá getur ef til vill dæmið um ívanov gefið yður skýringu á því. Hand- verksmenn geta náð dauðri fullkomnun. Verk þeirra er endurskipan á þekkt- um eða gefnum undirstöðuatriðum — lausn á myndagátu. Efniviður lista- manna er aftur á móti hverjum leyndardómi meiri, mannlegt eðli. Þeir þreifa fyrir sér í myrkri. Slíkt vekur kvíða og gremju í brjósti hræsnara, sem búast um leið til varnar, en þrátt fyrir ófullkomnun sína veitir ívanov sérhverjum áhorfenda, sem hefur örlítið hugboð um hvað list er og svolitla samúð með henni — meiri ánægju heldur en glæsileg en yfirborðsleg fullkomnun hand- verksmanna. Á ég samt ekki að kynna mér leikhús innan frá, spyrjið þér, farða leik- enda og skeglím, kastara og tjaldbúnað í lofti, fleka og tjöld — þessa víð- frægu veröld handan sviðsljósa, sem er svo alræmd fyrir það að vera allt annað en heimur bókmennta? Ég hugsa, að þér megið til með það eða mér væri skapi næst að halda það, ef bréf yðar gæfi ekki í skyn, að þér þekktuð nánar hina fyrrnefndu veröld heldur en þá síðarnefndu. Þér eruð áreiðanlega kunnugri leikhúslífi heldur en bókmenntalífi. Ég hugsa, að rétt væri, að eggja yður á að koma á jafnvægi. „Shakespeare og Moliére ..svarið þér hvatskeytlega. Ég veit það. Ég 18 TMM 273
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.