Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 95
Þorsteinn Gyljason Skemmtilegt er myrkrið i ÞoJculúður útí hafsauga Fram kom á dögunum að maður að nafni Jóhann Páll Árnason hefur gert þakkarverða tilraun til að lesa litla bók sem ég hafði áður sett saman um heimspeki handa íslenzkum almenningi.* Að svo miklu leyti sem það er nokk- urt álitamál hvort þessi tilraun hefur tekizt til fulls virðist hann vilja kenna mér um og bókinni sem hann velur hin verstu orð, jafnframt því sem hann lætur í ljósi þá frómu ósk að ég „eigi eftir að gera betur“ (JPÁ 176). Og með því að ég efast ekki um að ég beri drjúgan skerf af ábyrgðinni á því hvemig til hefur tekizt vildi ég helzt geta orðið við óskinni frómu. En betra er ólofað en illa efnt. Því lofa ég engu. Nú kynni einhver að ætla að mér veittist næsta auðvelt að bæta ráð mitt þar sem Jóhann Páll hafi gefið mér ýmsar þarflegar ábendingar sem gætu orðið mér að leiðarljósi. En því miður sýnist mér ég hljóta að afþakka leið- sögn hans. Og þar með geymir sú samantekt sem hér birtist afsökun mína á því yfirlæti — og öðru. Afsökunin mun einkum varða söguleg efni og í fæst- um orðum verða sú að í þeim efnum sem öðrum markast viðhorf Jóhanns Páls mjög af þeirri frumspekihefð er ég þykist hafa hafnað með nokkrum rökum sem ég fæ alls ekki séð að hann eigi alvarleg svör við. Af því leiðir aftur að á þessum blöðum er hugur minn hvergi bundinn Jóhanni Páli sjálf- um, jafnvel þar sem orði er að honum vikið, né heldur þeim hugmyndum hans og tilfinningum sem heitið geta hans í fyllsta skilningi, hverjar sem þær kunna að vera. Hér verður alls staðar um eitt að ræða og aðeins eitt: þá hefð í menntalífi Evrópu sem ég hef áður veitzt að og Jóhann Páll tekið að sér að bera af blakið. En þessa hefð hygg ég megi auðkenna með þrem orðum sem Þórbergur Þórðarson hefur notað í öðru en ekki alveg óskyldu samhengi: þau eru lágkúra, uppskafning og ruglandi.1 Að sinni mun ég ekki gefa mér tóm til að sundurgreina þá samsteypu lág- * Sjá „Andheimspeki“ eftir Jóhann Pál Árnason í Tímariti Máls og menningar XXXII (1971), 169—176. Bók mín, Tilraun um manninn, kom út hjá Almenna bókafélaginu haustið 1970. Tilvísanir til þessara ritsmíffa beggja set ég innan sviga í meginmáli, auð- kenndar upphafsstöfiun höfundanna. Aðrar tilvísanir eru aftanmáls. 285
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.