Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 97
Skemmtilegt er myrkriS Nú vill svo til að uppskafning á sér nokkra hliðstæðu í fögrum skáldskap og telst þá til listfengis. Til marks um þvílíkt listfengi má hafa kvæði Hann- esar Péturssonar um Kóperníkus: Á kvöldin undir kveiktu tungli og stjömum koma þeir heim af ökrunum; lágan óm ber vindur frá klukku er álútu höfði og hljóðir halda þeir stíginn hjá veðruðum róðukrossi með feðranna gömlu gnúðu amboð á herðum en glaðir að allt skuli bundið svo föstum skorðum; sjá, þarna tungl og vindar, hér vegur og blóm. Þeir vita’ ekki að hann sem heilsar þeim oft á daginn hjó þessa jörð af feyskinni rót og henti sem litlum steini langt úti myrkur og tóm. Af samanburði þessa kvæðis, þar sem ekki verður sagt að gutlað sé við ný- sköpun veruleikans, við tilþrif hins ímyndaða ævisöguritara eða Jóhanns Páls sjálfs má ráða að uppskafning kemur þá fyrst til skjalanna er menn apa listbrögð góðskálda eftir þeim, viljandi eða óviljandi, án þess að hafa þau tök á máli og hugsun sem skáldskapur krefst, að ekki sé minnzt á ástríð- una. Sá væri líka uppskafningur sem bætti sér upp skynleysi sitt á skáldskap með því að halda því fram að hætti ýmissa gagnrýnenda að kvæði Hannesar láti í ljósi djúpsæja kenningu um stjörnur og sól eða stéttaskiptinguna í þjóð- félaginu. Á þessum blöðum verður sem fyrr er sagt einkum vikið að sögulegtun efn- um. í þeim efnum birtist lágkúra Jóhanns Páls eða öllu heldur hefðar hans í svolítið annarri og flóknari mynd yfirborðsháttar og gagnrýnisleysis. Nú voru athugasemdir mínar í Tilraun um manninn um örfá atriði hugmynda- sögunnar vitaskuld yfirborðslegar. En í stað þess að henda á einhverjar af þeim veilum sem þar má finna, lesendum sínum og mínum til sannrar upp- lyftingar, teflir Jóhann Páll gegn fróðleiksbrotum mínum ennþá yfirborðs- legri handbókafróðleik sem á köflum ber vanskilningi hans eða vanþekkingu næsta átakanlegt vitni. Þessi tegund frumspekilegrar lágkúru er þess verð að á henni sé sérstök athygli vakin: svo almenn mun hún vera í þeim mennta- setrum á meginlandi Evrópu sem eru höfuðvígi frumspekilegrar hefðar í heim- inum. Ef marka má István Mészáros, hinn kunna ungverska fræðimann sem Jóhann Páll vitnar til á einum stað með nokkurri velþókknun eins og síðar verður að vikið, þá mótast þessi hefð mjög af „alhæfingum kennslubóka sem 287
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.