Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 128

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 128
Tímarit Máls og menningar urenda Tanganjika-vatns hafa fundizt síðgerð áhöld úr steini af Acheul- gerðum ásamt ýmsum öðrum fornum leifum. Aldur þessara fornu leifa er svo lágur, að tekizt hefur að ákvarða hann með kolefnisaðferðinni, en rétt með naumindum samt sem áður. Að aldursákvörðun að þessari aðferð bendir til, eru þær um 60.000 ára gamlar. Ur steini munu þannig hafa verið unnin í Afríku áhöld af Acheul-gerðum lengur en um einnar milljónar ára skeið. Á aðeins einum öðrum stað í Afríku, á strönd Marokkó, hafa fundizt forn- ar leifar í samfelldum jarðlögum, sem spanna jafn langt tímabil eins og jarð- lögin í Olduvai-gili. í fornum malarlögum þar, sem marka áfanga í lækkun yfirborðs sjávar á upphafi Mindel-ísaldarskeiðsins, koma áhöld úr steini af Acheul-gerðum í ljós jafn fyrirvaralaust sem í Olduvai-gili (en meðal áhald- anna eru óbrotgjarnir munir sem handaxir, er að öllum líkindum verða raktir til upphafsskeiðs síns). All-víða í Afríku hafa komið úr jörðu síðgerð áhöld úr steini af Acheul- gerðum, flest þeirra við (forna) árfarvegi, á vatnsbökkum eða við sjávar- strönd. Fundarstaðirnir eru nú flestir á gresjum enda á savannah-svæðum. Minjar eru einnig um búsetu höfunda áhalda þessara úr steini af Acheul- gerðum í hellum sem arna-hellinum svonefnda í Transvaal, en þar myndar ævaforn úrgangur ýmiss konar um 30 feta þykk lög. Sárafá byggðra bóla þeirra eru þó kunn. í einu þeirra, í Kenya-sigdalnum, við Olorgesaille, mótar glögglega fyrir jaðri þess sem á honum hafi staðið veggur. í öðru, við Kal- ambo-fossa, hefur varðveitzt hálf-hringur steina, sem kunna að hafa verið undirstaða skjólveggs. í Afríku hafa engar vísbendingar fundizt enn um notkun elds á skeiði því, er unnin voru úr steini áhöld af Acheul-gerðum, fyrr en undir lok þess, þótt minjar um notkun elds verði raktar til miðbiks pleistocene-jarðsöguskeiðsins í Evrópu og Asíu. í Austur-Afríku munu síðustu áhöldin af Acheul-gerðum hafa verið unnin úr steini fyrir um 60.000—50.000 árum. í Olduvai-gili liggja þau undir þykku ryklagi sem umliverfi gilsins hafi verið eyðimörk. IV Til síðustu ísaldar tók að draga fyrir um það bil 70.000 árum. Þá kólnaði í veðri um jörðina alla. Fyrir um það bil 50.000 árum, tuttugu þúsund árum síðar, var hiti í hitabeltinu um 5—6 stigum lægri en nú. Urkoma var þá aftur á móti meiri og vatnsból fleiri í hitabeltinu og austanverðri Afríku. Gróðri voru þá vaxin að nokkru leyti eyðimerkur-beltin í álfunni norðanverðri og 318
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.