Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Blaðsíða 130
Tímarit Máls og menningar tólum og stungna. I fljótu bragði virðist áhöldum þessum svipa til snemm- gerðra áhalda úr steini af Acheul-gerðum. Þegar að er hugað, kemur samt í ljós, að þau hafa verið unnin að allt öðrum hætti. Sum áhalda þessara úr steini munu hafa verið notuð til trésmíða. Áhöld úr steini af Sangó-gerðum hafa ekki fundizt norðan marka gróðursvæðis Sahara og Sebel-steppnanna. Þau mörk svara nokkurn veginn til fimmtándu gráðu norðlægrar breiddar. í Norður-Afríku fóru áhöld úr steini fyrir um 60.000 árum og áfram um 25.000 ára skeið að eiga fjölmargt sammerkt með áhöldum úr steini frá landssvæðum norðan og austan Miðjarðarhafs. Mörg eða flest áhalda þess- ara úr steini verða flokkuð undir gerðir þær, sem kenndar eru við Le Moustier- hellinn í Dodorgne-héraði í suðvestanverðu Frakklandi. (Áhöld þessi úr steini af Moustier-gerðum munu hafa verið unnin með Levallois-aðferðinni, en hún dregur nafn sitt af Levallois-Perret, einni útborga Parísar.) Elztu á- höld úr steini af Moustier-gerðum í Norður-Afríku heyra gerðunum til full- mótuðum. Verkmenning sú, sem þarf til vinnslu þeirra úr steini, kann þannig að hafa borizt með fólki frá öðrum landssvæðum. Af áhöldum úr steini af Moustier-gerðum í Norður-Afríku verða gremd staðartilbrigði á þremur svæðum að minnsta kosti, í Núbíu, í Cyrenaica og Maghreb. Haua Fteah-hellirinn í Cyrenaica er einn þeirra staða í Norður-Afríku, sem á hafa fundizt áhöld úr steini af Moustier-gerðum. I hellinum eru fornar minj- ar í samfelldum jarðlögum, sem eru um 45 feta þykk. Áhöldin úr steini af Moustier-gerðum í hellinum munu vera um 49.000—40.000 ára gömul. Þau eru mjög áþekk áhöldum úr steini af Moustier-gerðum, bæði í Maghreb og í Palestínu. — í mörgum hellum á ströndum Alsír hafa fundizt áhöld úr steini af Moustier-gerðum. Hellana hefur sjór grafið, þegar yfirborð hans stóð sem hæst. Á síðasta skeiðinu milli ísalda byggðu þá veiðimenn, sem gerðu sér áhöldin. — Á Maghreb-svæðinu, allt frá norður-mörkum Sahara til stranda Atlantshafs, hafa fundizt áhöld úr steini af Moustier-gerðum. í Afríku, fyrir áhrif þessara all-tíðu breytinga á gerðum áhalda úr steini, sem hófust fyrir um 60.000 árum, breyttu þau mjög um svip á næstu 25.000 árum. Fyrir um 35.000 árum var svo komið, að áhöld úr steini voru í álfunni gerð af hagleik og jafnvel listfengi. Og voru þau til margra hluta nytsamleg. Um það leyti munu fyrstu myndirnar hafa verið málaðar eða höggnar á veggi. Einnig um það leyti, fyrir um 35.000 árum, munu hafa verið gerð einföld hljóðfæri. Af þessum sökum eru getur að því leiddar, að maðurinn hafi verið vel talandi, þegar liðið var fram undir þessi tímamót, sem talin eru marka lok steinaldar hinnar fornu í Afríku. 320
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.