Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 131

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Page 131
Forsaga Afríku VI í Afríku eru elztu minjar um nútíma-manninn, homo sapiens, af fomum kynþáttum, Neanderthalsmanninum og Rhodesíumanninum, sem báðir voru brúnaþungir og kjálkabreiðir, þótt beinagrindur þeirra, utan böfuðkúpan, séu nauðalíkar beinagrindum samtíðarmanna. Elztu minjarnar í Afríku um Neanderthalsmanninn, homo sapiens neander- thalensis, eru tvö steinrunnin brot úr kjálka frá Haua Fteah-helli í Cyrenaica; tvær steinrunnar höfuðkúpur úr belli í Marokkó, Jebel Irboud; og brot úr kjálka frá helli í austanverðri Eðíópíu, Dire Dawa, í Haua Fteah-helli voru fast við kjálkabrotin áhöld úr steini af Moustier-gerðum, (en þau eru um 49.000—40.000 ára gömul, eins og að hefur verið vikið). Elztu minjarnar í Afríku um Rhodesíumanninn, homo sapiens rhodesiensis, hafa fundizt í álfunni austanverðri frá Eyassi-vatni (og í Olduvai-gili(?)) í Tanzaníu allt til Saldanha-flóa í Suður-Afríku. Á Broken Hill í Zarubíu hefur fundizt í námu nær heil höfuðkúpa ásamt mjaðmagrind og nokkrum beinum úr útlimum. Fast við beinin voru áhöld úr steini af Sangó-gerðum og nokkur áhöld úr beini. Augnabrúnir höfuðkúpunnar eru miklar og andlitsbein hennar stórgerð, en önnur beinanna eru áþekk beinum úr samtíðarmönnum. Við Elandsfontein við Saldanha-flóa í Suður-Afríku hafa fundizt hvirfilbein úr höfuðkúpu ásamt áhöldum úr steini, sem falla fremur undir Acheul-gerðir en Fauresmith-gerðir. Áhöld þessi úr steini eru 60.000—40.000 ára gömul, (ef um þau gildir aldursákvörðun hliðstæðra áhalda frá Kalombo-fossum). í Afríku hafa elztu höfuðkúpurnar eða beinin úr höfuðkúpum með svip- móti samtíðarmanna að öllu leyti fundizt, í fyrsta lagi, við farveg árinnar Omo, sem fellur í Rudolph-vatn, og, í öðru lagi, við Viktoríuvatn. Við farveg Omo-ár hafa fundizt tvær höfuðkúpur, báðar án andlitsbeina, og brot úr hinni þriðju, (en ásamt fyrri höfuðkúpunni fundust nokkur önnur bein). Fyrri höfuðkúpan úr farvegi Omo-ár er hærri og breiðari en hin síðari. En hnakkabein fyrri höfuðkúpunnar eru hvelfd og hökubein hennar er veilagað. Á hinni síðari mótar fyrir brúnum og vöðvastæðum, og öll er hún ramm- gerðari en hin fyrri. (Þótt síðari höfuðkúpan beri í meginatriðum svip horno sapiens, svipar hermi jafnframt að ýmsu ieyti til höfuðkúpna af homo erectus og jafnvel til höfuðkúpna af australopithecus africanus frá Broken Hiil í Zambíu). — Brotin úr höfuðkúpu, sem fundust í Kanjera við Kavirondo-flóa í Viktoría-vatni, benda til, að hún hafi verið svipuð höfuðkúpum samtíðar- 21TMM 321
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.