Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 134

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Side 134
Tímarit Máls og menningar IX í Norður-Afríku, fyrir um það bil 15.000 árum eða litlu síðar, var tekið að gera ýmiss konar litla muni úr steini, svo sem blöð í hnífa og sagir, gadda og tinda á lensur, odda á skutla eða spjót og, að getið er til, á örvar. Munir þess- ir hafa all-löngu síðar verið unnir úr steini í Mið-Afríku sunnanverðri. Á þeim landssvæðum koma þeir í ljós í jarðlögum frá því um 10.000—8.000 f. Kr. í Suður-Afríku, við Matjies-á, hafa þeir fundizt í jarðlögum allt frá 9.000 f. Kr., sums staðar innan um áhöld úr steini af Smithfield-gerðum, sem kennd eru við bæinn Smithfield í Oranje-fríríkinu, en í grennd við þau hafa oft fundizt hellnamyndir. Ályktun sú, að sumir þessara litlu odda úr steini séu af örvum, er dregin af nokkrum ummerkjum. Meðal þeirra eru beinagrindur allmargra vopndauðra manna, sem grafnir voru í einni gröf í Jebel Sahaba í Núbíu 12.000— 10.000 árum f. Kr . Á beinagrindunum eru áverkar eftir örsmáa odda eða tinda úr steini. Inn á milli beina einnar grindarinnar voru að minnsta kosti 110 slíkir oddar eða broddar úr steini, og tveir þeirra voru fastir í höfuð- kúpunni. Oddar úr steini voru einnig áfastir við bein fimm annarra. Oddar þessir úr steini virðast fremur vera oddar af örvum en skutlum. Elztu minjar um boga eru hins vegar frá Norður-Þýzkalandi, og eru þær frá 9. árþúsundi f. Kr. t Sahara eru myndir af veiðimönnum með boga, höggnar eða málaðar í kletta, frá 6. árþúsundi f. Kr. í Zambíu hefur fundizt hluti úr bogstaf frá 3. árþúsundi f. Kr. X í Norður-Afríku, á lokaskeiði pleistocene-jarðsöguskeiðsins, viku áhöld úr steini af Ater-gerðum og Dabba fyrir öðrum, sem ekki munu hafa upp úr þeim þróazt og sem kennd eru við borgina Oran í Alsír. í Cyrenaica og litlu síðar í Maghreb koma áhöld þessi úr steini skyndilega í ljós í jarðlögum. Þau eru alla jafna smá. Og sum þeirra eru sem hálf-máni í lögun. í Asíu suðvestan- verðri voru gerð áhöld úr steini áþekk þeim síðla á ofanverðu pleistocene- jarðsöguskeiðinu. Verkkunnáttan að baki þeim mun einnig hafa getað borizt frá Iberíu-skaga. Áhöldin af Oran-gerðum hafa verið imnin úr steini fyrir 12.000—10.000 árum. í Cyrenaica viku áhöld úr steini af Oran-gerðum fyrir áhöldum úr steini af gerðum, sem kenndar eru við Caspa-vin í Tunis. Einn staða þeirra, sem áhöld þessi hafa á fundizt, er Haua Fteah-hellir í Cyrenaica. Á mörgum þeirra 324
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.