Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1971, Síða 137
Forsaga Afríku. benda til. —- Á fyrsta árþúsundi f. Kr. munu skógar einnig hafa verið ruddir í Angóla norðaustanverðu. Á því skeiði mun þar í árfarvegum hafa hafizt upphleðsla sands. Sandinn mun hafa blásið upp af akurlendi, sem rutt hefur verið í skógum. Og síðan hafa lækir borið sandinn ofan úr hlíðum. Útbreiðsla landbúnaðar í Afríku norðaustanverðri kann að nokkru leyti að verða rakin til fólksflutninga. í Eðíópíu, á hásléttunni í landinu austanverðu, hafa fundizt minjar um bændur, sem bjuggu í litlum þorpum og sem notuðu nokkur áhöld úr kopar. Þær eru áþekkar minjum um hirðingja, sem fluttust til Núbíu vestan úr eyðimörkinni um 2.500 f. Kr. Klettamyndir frá Eðíópíu austanverðri og Sómalíu benda jafnframt til, að bændur þessir hafi komið frá Líbýu með hjarðir langhyrndra nautgripa. Undir lok fyrsta árþúsunds f. Kr. eða jafnvel litlu fyrr byggðu sigdalinn mikla í Austur-Afríku fólk af afríkanska Miðjarðarhafskyninu. Það mun hafa haft framfæri sitt að nokkru leyti af kvikfjárhaldi. Grafsiðir þess og stein- ker eru áþekk grafsiðum og steinkerum frá Súdan. í samræmi við gamla hefð í steinsmíðum á þessu landssvæði eru hins vegar langblöðungar úr ob- sidian og lítil áhöld og munir úr steini, sem fólk þetta gerði sér. Áhöld þau benda til, að það hafi enn haft viðurværi sitt að all-miklu leyti af veiðum. Fólk þetta byggði hálendi Kenýa fram á miðja 16. öld, þegar þangað fluttust negrar, sem kunnu til járnvinnslu. Byggðir fólks af afríkanska Miðjarðarhafskyninu mynduðu fleyg á milli landssvæða veiðimanna og fæðusafnara. Ekki mun þó hafa verið um að ræða tilflutninga herraþjóðar suður í álfuna, eins og hametískar arfsagnir herma. í Tanzaníu tala enn nokkrir ættflokkar á kúsjíska tungu. Fólk þetta hefur haldið langt suður þurrlendið, sem skilur á milli álfunnar austan- verðrar. Upphaflega kunna að hafa borizt með því sauðfé og hinir lang- höfða nautgripir í Kalahari-eyðimörkinni suðvestanverðri. XIII í Afríku, sunnan Sahara, eru elztu minjar um málmbræðslu frá Nígeríu, af svæðinu á milli fljótanna Niger og Benue, frá miðju fyrsta árþúsundi f. Kr. Þá bjuggu þar negrar, sem höfðu með sér menningu, sem kennd er við Nok. Árin 500 f. Kr.—200 e. Kr. munu hafa verið megin-skeið Nok-menningar- innar. Norðan þessa var annað menningarsvæði. Minjar um það hafa verið upp grafnar við Yelwa, við stíflu í Niger-fljóti. Árin 100—400 munu hafa verið meginskeið þeirrar menningar. Um það leyti voru byggðarlög orðin 327
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.