Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Blaðsíða 25
Shakespeare á meÖal vor — Vélin Mikla mönnum sínum viðvart. Þeir hafa gefið leigumorðingjum fyrirmæli. Stein- veggir Turnkastala bíða eftir nýjum föngum. Þetta eru fjórir eða fimm menn, en aðeins einn þeirra mun lífi halda. Þeir eiga hver sitt nafn og nafn- bót. Þeir bera sitt svipmótið hver. Einn er slunginn, annar djarfur; sá þriðji er grimmur, sá fjórði — kaldhæðinn. Þeir eru lifandi menn, því Shake- speare var mikið skáld. Andlit þeirra verða minnisstæð. En þegar lokið er lestri eins kaflans og sá næsti tekur við, þegar söguleikirnir eru lesnir í heild, þá taka andlit konunga og valdræningja að þurrkast út, hvert af öðru. Nöfnin eru reyndar hin sömu. Alltaf einhver Ríkarður, einhver Ját- varður, og einhver Hinrik. Þeir bera sömu nafnbætur. Þarna er hertogi af Jórvík, Bretaprins, hertogi af Klarens. I ýmsum leikjum eru ýmsir menn fræknir, eða grimmir, eða slóttugir. En leikurinn sem þeir leika hver gegn öðrum er alltaf hinn sami. Og í hverjum harmleik endurtaka mæður myrtra konunga sama ópið: MARGRÉT DROTTNING: Ég átti Játvarð; Ríkarður drap hann; ég átti Hinrik; hann drap Ríkarður; Þú áttir Játvarð; hann drap Ríkarður; Þú áttir Ríkarð; Ríkarður drap hann. HERTOGAFRÚIN AF JÓRVÍK: Ég átti Ríkarð, þann sem þú réðst bana; og þín ráð stóðu að morði Rúðlants míns. MARGRÉT DROTTNING: Játvarður þinn drap Játvarð minn, og féll; fyrir minn fékk ég einnig annan Játvarð; í uppbót kom hinn ungi Jórvíkingur, því ekki bættu tveir mitt sára tjón. Georg þinn dauður! hann sem hjó minn Játvarð; og hrappana, sem horfðu á leikinn þann, þá Hasting, Rípa-jarl, og Vögg, og Grey, hefur nú dimm gröf heimtað fyrir tímann. (Ríkarður þriðji, IV, 4) Upp af andlitsdráttum einstakra konunga og valdræningja í söguleikj- um Shakespeares fer smám saman að rísa mynd sjálfrar sögunnar. Mynd hinnar Miklu Vélar. Kaflarnir hver af öðrum, sérhver mikill Shakespeares- leikur, er einungis endurtekning: ginnandi forspjall fyrir sorgarleik, þá sem var hafin hátt til mikils falls. (Ríkarður þriðji, IV, 4) 119
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.