Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 27
Shakespeare á vteðal vor — Vélin Mikla Upphefðin kemur annaðhvort frá guði, eða frá þjóðinni. Blik af sverði, fótatak varðmanna; hylling hræddra aðalsmanna; fagnaðaróp úr mann- þröng sem smalað er saman með offorsi; og sjá: hin nýja upphefð, líka, kemur frá guði, eða frá vilja þjóðarinnar. Hinrik Bolbekkingur, síðar Hinrik konungur fjórði, hefur snúið heim úr útlegð, stigið á land með her og tekið höndum Ríkarð annan, sem lénsmenn hafa yfirgefið. Valdnámið er fullkomnað. Nú skal það löggilt. Fyrri konungur lifir enn. Sækið þá RíkarS; hér í augsýn allra leggur hann niður völd, svo framtak vort sé laust við grun. Ríkarður kemur í fylgd varðmanna, sviptur konungsskrúða sínum. Með honum koma aðalsmenn sem bera krúnudjásnin. Þetta gerist í þinghúsi lávarða. Framsviðið táknar Vestminstur-höll, sem Ríkarður hefur endur- reist með eikarþakinu fræga. Undir það hefur hann komið aðeins einu sinni, til þess að afsala sér völdum. Til máls tekur konungur, sviptur kórónu sinni: Æ, hvers vegna’ er ég kvaddur fyrir konung, fyrr en ég af mér hrist hef konungs-hugann sem ég hef ríkt með? Lítið hef ég Iært ennþá að smjaðra, hneigja og krjúpa á kné. Leyfið enn minni sorg að siða mig í undirgefni. Svipinn man ég samt á mönnum þessum; átti ég þá ekki? æptu þeir ekki til mín „Heill!"? En hann fær ekki að tala lengi. Honum er rétt kórónan til þess að halda á henni andartak og afhenda hana Hinriki. Hann hefur þegar hafnað völd- um sínum, tekjum og sköttum. Hann hefur numið úr gildi dóma sína og tilskipanir. Hvers geta þeir vænzt af honum frekar? „Hvað er enn eftir?“ Shakespeare vissi það: Aðeins lesið nú ákærur þessar, brot þau mörg og stór sem sjálfur þér og yðar fylgifiskar frömduð gegn þessu ríki og lands vors hag, svo öllum megi svofelld játning sýna hve réttmæt yðar valdasvipting var. 121
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.