Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 30

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 30
Tímarit Máls og menningar PÍRS ÚR EXTUNUM: Þú tókst vel eftir orðum kóngs: „Hvort á ég engan vin, sem vill af mér létta þessum lifandi geig?“ það sagði’ hann? ÞJONN: Einmitt svona. PÍRS ÚR EXTÚNUM: „Engan vin?“ sagði’ hann, og hann tvítók það, tvítók með þunga reyndar. ÞJÓNN: Rétt er það. (Rikarður annar, V, 4) Og nú, í sjálfu loka-atriði Ríkarðs annars, kemur þessi trúasti hinna hollu þegna, ásamt þjónum sem bera líkkistu: Konungur, þessa kistu læt ég geyma þinn ótta. Varla veldur framar spjöllum hinn voldugasti af fjendum þínum öllum; Ríkarð af Bordó flyt ég hingað felldan. (V,6) Nú er það sem leiftur snilldarinnar ljómar fram. Sleppum svari kon- ungsins; það er hversdagslegt. Hann ætlar að útskúfa Extúna-Pírsi, fyrir- skipa virðulega útför Ríkarðs og vera sjálfur fremstur syrgjenda. Enn er allt þetta innan vébanda hinnar Miklu Vélar, þurrlega sett fram, eins og í miðalda-annál. En konungur lætur orð falla í einni setningu, sem boðar það sem koma skal í Hamlet. Og raunar verður Hamlet ekki skýrður nema í Ijósi Rtkarðs-leikritanna tveggja. Setning þessi kvikar af skyndilegum ótta við heiminn og hans grimmu vél, sem hvorki verður um flúin né tekin í sátt. Því hvorki eru til vondir kóngar, né góðir kóngar; kóngar eru bara kóngar. Eða segjum á nútíma-máli: Það er einungis staða konungsins, og svo kerfið. Sú staða veitir engu valfrelsi svigrúm. í lok harmleiksins mælir konungur þau orð, sem fallið gám af vörum Hamlets: Menn byrla’ ekki eitur fyrir ást á eitri. (Ríkarður annar, V, 6) í heimi Shakespeares er lögmál athafnanna í mótsögn við lögmál sið- gæðisins. Sú mótsögn er mannleg örlög. Hún verður ekki um flúin. 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.