Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 39

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 39
Shttkespeare á meðal vor — Vélin Mikla Eg hefði kosið að þér, herra, heyrðuð svikarann tala, og játa í andláts angist hvernig og vegna hvers hann framdi svik, sem þér svo gætuð síðan sjálfur túlkað við borgarlýðinn; ella kann þar einhver að misskilja’ oss, og harma dauða hans. BORGARSTJÓRINN í LUNDÚNUM: En kæri herra, ég met yðar orð einsog ég hefði heyrt og séð hann tala; dragið það ekki í efa, tignu prinsar, að ég mun veita vorum dyggu þegnum vitneskju’ um yðar réttu málaskil. (Ríkarður þriðji, III, 5) Þessu leikatriði lýkur með prýði. Borgarstjórinn skundar til Gildahallar. Hertogarnir af Glostri og Bokkinham ganga til snæðings. Framsviðið er autt. Enn er sama langa vikan. Dagur er runninn. Skrifari birtist á sviði, með skjal í hendi; Ákæruskjal á hendur Hastingi, þeim góða herra, skrautrit fagurflúrað, sem lesið skal í dómkirkjunni í dag. Sjáið hve vel sú keðja er saman krækt: ellefu stundir sat ég við það verk, því Katbæingur kom með það í gærkvöld; frumritið tók sinn tíma, varla skemmri; ennþá lifði samt Hastingur við heilsu fyrir fimm stundum, frjáls og óáreittur. Fyrirtaks veröld! Hvar er auli sá sem ekki getur séð svo augljós svik? hver á samt dirfsku til að segjast sjá þau? III er hún veröld, ást og fegurð deyja, því allir horfa á níðingsverk, og þegja. (Ríkarður þriðji, III, 6) „Fyrirtaks veröld!“... Það er merkilegt, hvað þessi réttarskrifari, með grátt gaman á vörum, er líkur fíflunum í síðari gleðileikjum og harmleikj- um Shakespeares. Skyldi æringinn, sem talar spaklega, svo sem var hans starfi í hirðinni, og skrifarinn, sem veit allt en leyfist ekki að tala, vera þeir einu sem vita hið sanna um heiminn? „Fyrirtaks veröld...“. En hvaða veröld? Hvers konar veröld er það, sem Shakespeare er að skrifa um? Hvað vildi Shakespeare segja í Rikarði þriðja? Hið sögulega efni leiks- 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.