Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 46
Tímarit Máls og menningar ....................... og kemur loks á góðri stund og stingur smárri nál í gegnum virkis-vegginn! — far vel, kóngur! (Ríkarður annar, III, 2) Þessar hugleiðingar hófust á samlíkingunni um hinn mikla stiga sög- unnar. Leópold Jessner setti Ríkarð þriðja upp í slíkan stiga á frægri sýn- ingu sinni í Sjónleikahúsi Berlínar. Þessi samlíking er heimspekilega mikil- væg og einnig er hún verkinu holl sem leikriti. Það eru engir góðir og vondir kóngar til; það eru bara kóngar á ýmsum þrepum í sama stiga. Nöfn konunga kunna að breytast, en alltaf er það einhver Hinrik sem hrindir einhverjum Ríkarði niður, ellegar öfugt. Söguleikir Shakespeares eru leikpersónur Vélarinnar Miklu. En hver er þessi Mikla Vél sem fer í gang við skör hásætisins og allt konungsríkið er undirorpið? Vél, þar sem tannhjólin eru bæði háttvirtir lávarðar og leigðir morðingjar; vél, sem knýr menn til ofbeldis, grimmdar og svika; sem sífellt krefst nýrra fórna? Vél, sem þannig starfar, að vegurinn til valda er samtímis Ieiðin til dauðans? Vélin Mikla er í vitund Shakespeares gangur sögunnar, þar sem konung- urinn er Drottins smurði. Aldrei fá hafsins ólmu bylgjur þvegið af smurðu konungs höfði heilagt balsam, né heldur andardráttur dauðlegs manns vikið brott þeim sem Herrann hefur sent. (Ríkarður annar, III, 2) Sólin gengur kringum jörðina, og ásamt henni himintunglin, plánetur og sólstjörnur, öllum skipað í heilagt kerfi. Ollum alheimi er skipað í kerfi, frumkröftum sköpunarverksins og kór englanna; og samskonar kerfi ræður mannvirðingum á jörðinni. Þar eru herra og lénsmenn lénsmanna. Kon- ungsvaldið kemur frá guði, og allt vald á jörðu er aðeins endurskin þess valds, sem konungur hefur á hendi. Stjörnunum, himins hveli og jarðar miðju er sköpuð stétt og staða, braut og röð, skipulag, tími, skylda, forgangsréttur, föst regla og setningur um eitt og allt; því skipar dýrðarstjarnan, sólin sjálf, virðingarsætið háa á meðal hinna, og máttugt auga hennar hrekur brott 140
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.