Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Page 48

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Page 48
Tímarit Máls og menningar um sólina, og saga Nýjunar-tímans er einungis mikill stigi, þar sem kon- ungar steypast sífellt hver af öðrum af efsta þrepi niður í myrkrið. Það er ekkert til nema Véiin Mikla, en hún er sjálf ekki annað en grimmur og hörmulegur ærslaleikur. Ríkarður þriðji vísar fram til Hamlets. Ríkarður annar er harmleikur þess sem verður reynslunni ríkari. Þegar að því er komið, að konungi þeim, sem sviptur var völdum, er hrundið niður í myrkrið, öðlast hann mikilleik Lés konungs. Því Lér konungur er, einsog Hamlet, einnig harmleikur sam- tímamanna Shakespeares, stjórnmála-harmleikur mannmetastefnu Nýjunar- tímans, harmleikur um heiminn, sviptan blekkingunum. Hægt, þrep af þrepi, gengur Lér konungur niður stigann mikla, til að kynnast allri grimmd heimsins sem hann hafði eitt sinn stjórnað en ekki þekkt, og til að tæma hið beiska full í dreggjar. Ríkarði öðrum er skyndilega hrundið með hrotta- skap niður í myrkrið. En með honum hlýtur öll skipan lénsvaldsins að hrynja. Það var ekki aðeins að Ríkarður væri sviptur völdum. Það var sólin sem hætti að snúast kringum jörðina. Já, spegilinn! í honum les ég helzt. Ekki' ennþá dýpri hrukkur?! hefur sorgin slegiS í andlit mér svo mörg þung högg og ekki dýpri sár? O, svika-spegill! þú smjaðrar einsog allir sem mér fylgdu á meðan vel gekk. Var það þetta andlit, sem veitti dag hvern tíu þúsund mönnum vist sinnar hallar? Var það þetta andlit, sem litið var með ofbirtu einsog sólin? andlit, sem horfði hvasst á margan glóp, en hneigði sig loks fyrir Bolbekkingi? Brothættur er sá ljómi, er um það leikur: andlitið brothaett sjálft, sem ljóminn sá. (Hann grýtir speglinum á gólfið.) Því þarna' er það, hrokkið í hundrað brot. Nem, þögli kóngur, lærdóm þessa leiks, . . . (RikarSur annar, IV, 1) Harmleikurinn um Ríkarð annan hefur farið fram á efsta þrepinu. Meg- in-leikatriði Ríkarðs þriðja eru sýnd á lægri þrepunum, á leið aðalpersón- unnar upp eftir. Enginn harmleikur er án vitundar. Harmleikurinn hefst um leið og konungurinn öðlast vitund um gang Vélarinnar Miklu. Það getur orðið þegar hann verður henni að bráð, eða þegar hann starfar sem 142
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.