Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 50

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 50
Tímarit Máls og menningar Þetta eru fyrstu orð Ríkarðs í þessu atriði. Anna prinsessa er sem refsinorn í grískum harmleik, bálandi af kvöl og hatri. En Anna prinsessa veit vel á hvílíkum tímum hún lifir. Ljóst er frá upphafi, að þetta leikatriði Shake- speares fer fram í landi ofríkis og skelfingar, þar sem allir eru lamaðir af ótta, og enginn er öruggur um líf sitt. Vopnaðir verðir flýja fyrir Ríkarði, þjónarnir varpa niður kistunni. Ekkert kemur Onnu prinsessu framar á óvart. Hún hefur séð allt: Hvað þá? þið glúpnið! eruð allir hræddir? Æ, ekki verður mennskum mönnum láð,. .. Hún verður ein eftir með Ríkarði. Hún hefur misst alla sem henni voru kærir. Nú er hún laus við óttann. Hún græmr, sárbiður, bölvar, spottar, hæðir: Villidýr luma á vorkunn bakvið grimmd. Og Ríkarður svarar: En enga’ á ég, svo ég er ekkert dýr. Enn minnir Shakespeare oss á, að leikurinn gerist á jörðinni, þeirri plánem sem grimmust er, og meðal manna, sem eru grimmari en óargadýr. I því skyni að lúka reikningum sínum, leitar hann uppi yzm öfgastig ástar og kvalar, glæps og haturs. Enn sem komið er veitir Onnu prinsessu bemr í þessu einvígi. Ríkarður læmr sér hægt, reynir að þræta fyrir glæpi sína, fer með lygar. Anna lætur hann gangast við þeim. Og þá fyrst, í heimi sýndarlausum, þar sem ofbeldið er viðurkennt opinskátt, í þeim heimi þar sem morðinginn stendur augliti til auglits við bráð sína, verður Ríkarður ofjarl Önnu. Hann játar á sig konungsmorðið. HERTOGINN AF GLOSTRI: Hann á það mér að þakka að búa þar; þar átti ’hann fremur heima en hér á jörð. ANNA PRINSESSA: Þú ættir hvergi heima nema í Víti. HERTOGINN AF GLOSTRI: Og einum stað, ef aðeins mætti nefna. ANNA PRINSF.SSA: Dýflissu þá! HERTOGINN AF GLOSTRI: í þínu svefnherbergi. Á þessu andartaki vinnur Ríkarður sinn fyrsta sigur. Meðan hann laug, drap öllu á dreif, þrætti fyrir glæp sinn, viðurkenndi hann lögmál siðgæðis- 144
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.