Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Qupperneq 67
Maður rósarinnar inn fullvissað hann um, að hann uppfyllti óskina, án þess að hreyfa sig úr stað. Það skipti því engu máli um hvað var beðið, maðurinn gæti ekki fært honum neitt, þegar til kastanna kæmi. Taktu nú eftir, sagði Espínoza að lokum. Það hefur verið gróðursetmr rósarunni með rósum í dumbrauðum afar fögrum lit í garði nunnanna af reglu heilagrar Klöru í Santíago, rétt við vegginn sem snýr út að Alameda. Þarna er enginn annar runni af þessari einstöku tegund... Og nú langar mig til að þú færir mér eina rós. Sá sem hélt sig vera galdramann hreyfði hvorki mótbárum vegna stað- arins, þar sem rósin óx, né kvartaði undan fjarlægðinni. Hann spurði ein- ungis: Er auðvelt að slíta hana, sé klifrað yfir múrvegginn? Afar auðvelt. Rósin er í seilings fjarlægð. Agætt. Segið mér þá, er til eitthvert herbergi hér í klaustrinu með að- eins einum dyrum? Þau eru mörg. Leiðið mig í einhvern klefann. Faðir Espínoza reis úr sæti. Bros lék um varir hans. Ævintýrið var orðið að einkennilega skemmtilegum leik, sem minnti munkinn á vissan hátt á æskuleiki. Hann fylgdi manninum úr garðinum og leiddi í næsta, þar sem klefarnir voru. Espínoza bauð manninum inn í sinn eigin klefa. Þetta var herbergi af meðalstærð með þykkum veggjum. Þarna var einn gluggi og einar dyr. Sverar smíðajárnstengur voru fyrir glugganum og á hurðinni traust læsing. Þarna var rúm, stórt borð, tvær helgimyndir og kross, föt og hlutir. Gangtu í bæinn. Maðurinn fór inn. Hreyfingar hans voru ákveðnar og frjálsmannlegar. Maðurinn virtist vera einkar öruggur með sjálfan sig. Hentar þér staðurinn? Hann er góður. Segðu mér, hvað þarf að gera. Hvað er klukkan, í fyrsta lagi? Hálf fjögur. Maðurinn var hugsi um stund, síðan sagði hann: Þér báðuð mig að færa yður rós úr garði nunnanna af reglu heilagrar Klöru í Santíago, og ég mun færa yður hana innan klukkustundar. Eg verð að vera hér einn inni, til þess að svo megi takast. Þér farið út, læsið dyr- 11 TSIM 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.