Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 70

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Síða 70
Tímarit Máls og menningar á, hvað hafði gerst. En klefinn var með sömu ummerkjunum og þegar hann fór úr honum. Allt var í röð og reglu, engin merki um umbrot, hvergi neinir blóðblettir. Espínoza leit á úrið. Nú vantaði klukkuna aðeins tíu mínútur í hálf fimm. Hann varð að yfirgefa klefann. En honum fannst vera nauðsynlegt að skilja eftir eitthvert sönnunargagn um dvöl sína, áður en hann færi. Hvers konar sönnun? Honum flaug dálítið í hug. Hann leitaði í kuflinum og dró fram langan tímprjón með stóran svartan haus og rak hann inn í aðra il mannsins um leið og hann gekk að dyrunum. Munkurinn læsti síðan á eftir sér með lykli og gekk burt. Trúmaðurinn rölti órólegur um klausturgarðinn í næsm tíu mínúmr, bæði óttasleginn og óstyrkur. Hann vildi ekki að einhver kæmist að því, sem átti sér stað. Hann beið eftir að tíu mínútur liðu. Þegar þær væm liðnar færi hann inn í klefann á ný, og lægi maðurinn enn í sama ástandi ætlaði hann að trúa hinum munkunum fyrir hvað gerst hafði. Skyldi maðurinn dvelja í svefndái, vera undir áhrifum einhvers fíkni- lyfs eða hafa fengið eitthvert þungt andlegt áfall? Nei, það gat ekki átt sér stað. Það sem gerst hafði til þessa var ofur einfalt: maðurinn hlaut að hafa framið sjálfsmorð með þessum einkennilega hætti... A því lék enginn vafi. En hvar var höfuðið? Spurningin sló munkinn út af laginu. Og hvers vegna fannst hvergi nein blóðsletta? Espínoza ákvað að hugleiða þetta ekki frekar, allt yrði uppvíst á sínum tíma. Klukkan var hálf fimm. Espínoza beið fimm mínútur í viðbót. Hann ætlaði að gefa manninum nægan tíma. Nægan tíma til hvers, ef maður- inn var dauður? Espínoza gat ekki gert sér ljósa grein fyrir ástæðunni, en á þessu andartaki óskaði hann næstum að manninum tækist að sanna mátt galdranna, að öðrum kosti yrði hvaðeina einstaklega fáránlegt og sorglegt. Maðurinn lá ekki lengur endilangur og höfuðlaus á borðinu, líkt og fimmtán mínútum áður, þegar munkurinn Espínoza lauk aftur upp dyr- unum. Maðurinn stóð hljóðlátur með fínlegt bros á vör andspænis munk- inum, og hann rétti fram hægri lófann. I lófanum lá fersk rós, svipuð litlum mildum loga: rósin úr garði nunnanna af reglu heilagrar Klöru. Er þetta rósin, sem þér báðuð mig að færa yður? Faðir Espínoza svaraði engu. Hann virti manninn fyrir sér. Maðurinn var örlítið fölur og gugginn. Rauð lína lá um hálsinn, eins og nýgróið sár. Vor Herra vill eflaust reyna þjón sinn í dag, hugsaði munkurinn. Hann rétti fram höndina og veitti rósinni viðtöku. Þetta var sams konar 164
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.