Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 97

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1976, Side 97
vita fyrirfram hvers konar spurningum gögnin eiga að svara. I öðru lagi eru upplýsingar í skýrsl- unni svo ónákvæmar að óhugsanlegt væri að treysta þeim, þótt þær þættu forvitnilegar. Þetta stafar meðal annars af því, að láðst hefur að geta þess, hvað átt er við með ýmsum mikilvægum en margræðum orðum og hugtökum. Sem dæmi má nefna, að það er aldrei skýrt hvers konar fólk tilheyrir þeirri stétt, sem í skýrslunni er valið nafnið stjórn- enciur og csðri menntunarstörf. Enn- fremur hafa þau einkenni, sem nomð eru til að flokka svarendur, afar tak- markað félagsfræðilegt gildi og flokk- unareinkennin eiga oft illa við spurn- ingarnar. I skýrslunni eru kennarar taldir með sérhæfðu þjónustuliði og prentarar væntanlega með öðrum iðn- aðarmönnum, og við það glatast ljós- usm einkenni þessara starfsstétta, ein- mitt þau einkenni, sem em félagsfræði- lega merkileg. Meðal annarra orða: í hvaða stétt voru listamenn settir? Reynd- ar gildir það sama um flokkunarein- kennin og áður var sagt um samhengið í staðreyndasafninu; það hefði þurft að kanna fylgni flokkunaratriðanna. Eitt er það enn, sem veldur ónákvæmni í skýrslunni, en það er framkvæmd könn- unarinnar. A blaðsíðu 1 til 8 í skýrsl- unni, er framkvæmd könnunarinnar rakin að nokkm, en þó er þess ekki get- ið, hvort eða hvernig reynt var að fyrir- byggja skekkjur, sem stafa kunna af ólíkri afstöðu spyrjanda og af hugsan- legri hlutdrægni spurningalistans og spyrjenda. Það er veruleg yfirsjón að skýrslan skuli ekki fjalla um þessi atriði, en hitt er þó verra, að þessara atriða var ekki gætt við framkvæmd könnunarinn- ar. Að vísu var gerð forkönnun eins og vera ber, en að henni lokinni var spurn- ingalistanum breytt og þessi breytti listi Um hlustendakönnun Ríkisútvarpsins var hvorki reyndur á spyrjendum né svarendum. Þannig er allsendis óvíst að breytingin á listanum hafi bætt ágalla upphaflega listans, og einnig er évíst að spyrjendur hafi allir skráð margræð eða óskýr svör á sama hátt. Enn mætti lengi telja lesti þessa verks, en hér skal láta staðar numið. Þess skal að lokum getið til gamans, að skýrslan er fjölrituð á óvenjulega stór blöð, og nefna enskumælandi menn þá pappírs- stærð „foolscap." Grein sú sem hér fer á undan var skrifuð haustið 1974 að ósk þáverandi ritnefndar Samfélagsins, rits félags þjóðfélagsfræðinema við Háskóla Is- iands og var henni ætlaður staður í fyrsta tölublaði ritsins með nokkrum greinum öðrum, sem ritnefndin hafði líka sótzt eftir. Utgáfa ritsins dróst lengi og var skipt um ritnefnd áður en ritið hóf að lokum göngu sína. Hinni síðari ritnefnd þótti greinar þær sem þegar lágu fyrir ekki henta ritinu, að minnsta kosti ekki í fyrsta tölublaði og því var leitað með þær í önnur rit. Tilefni greinarinnar og viðfangsefni var lítið og er trúlega gleymt, en auk tilefnis og viðfangsefnis hafði greinin tilgang og vonandi réttlætir hann birt- ingu greinarinnar nú. Tilgangurinn var að spilla lítillega vaxtarskilyrðum vit- leysu og ónákvæmni á sviði þar sem slíkt illgresi vex gjarnan. íslendingar hafa lítt tamið sér að skoða þjóðfélag sitt undir sjónarhorni nokkurra þeirra træða sem ráða yfir almennum lögmál- um eða beita ljósum aðferðum, sem auðvelt er að líta eftir og gagnrýna. Eigi siík þjóðlífsskoðun að vera nckk- urs virði, verða þeir sem hana stunda að iðka nokkra sjálfsgagnrýni og beygja sig undir gagnrýni annarra, eins og tíðk- ast við iðkun annarra fræða. 191
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.