Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 57

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1977, Qupperneq 57
Lýst er eftir Pétri Péturssyni verkamanni nútímasamfélaginu óbeint, gegnum hin ytri einkenni og afleiðingar fram- leiðslu- og lífshátta. Af þessum einkennum verðum við síðan að draga ályktanir um eðli og þróun samfélagsins. Umhverfið sem Pétur flýr Strax við fyrstu kynni okkar af nútímasamfélaginu í kaflanum „Tap- azt hefir“ koma fram einkenni sem vekja hugboð um hvers kyns samfélag er um að ræða. Þar er í sömu andrá og með svipuðu orðbragði auglýst eftir skjalatösku, nælu, veski, ketti og — manni. Auglýsingin ber með sér að litið sé á manninn eins og hlut án sjálfstæðrar vitundar og ekki sé gert ráð fyrir að hann eigi sér einstaklingseðli. Hér er því þegar slegið fram þema bókarinnar, hlutgervingu og firringu nútímaþjóðfélagsins. Hér skal athugað nokkuð nánar það umhverfi sem Pétur yfirgefur og sem á svo erfitt með að skilja þetta tiltæki hans. Með eljusemi hefur Pétur búið fjölskyldu sinni góð kjör eftir því sem gerist um verkamanna- fjölskyldur, þau eiga hús og bíl og dæturnar eru látnar taka gagnfræða- próf. Strax í upphafi sambúðar Pémrs og Lilju kom fram að hún fellir sig að þeirri skiptingu í opinbert líf og einkalíf sem einkennir borgara- legt þjóðfélag. Hún skynjar ekki þjóðfélagið sem heild en trúir því að hún geti skapað sér heim innan fjögurra veggja heimilisins án þess að þjóðfélagið hafi á það teljandi áhrif. Þessi blekking og skormr á félags- vimnd valda því að Lilja er manna næmust fyrir þeirri samfélagslegu innrætingu sem haldið er að almenningi. Samskipti hennar við börn sín sýna þetta vel. A hveitibrauðsdögunum sagði Lilja við Pétur þegar hann var að leiða hugann að hernáminu: — Vertu ekki svona áhyggjufullur útaf „þeim“, elskan./ ... /Við skulum heldur hugsa um húsið okkar. (166) A sama hátt vinnur hún að því að þrengja sjóndeildarhring unglings- stelpunnar Kiddu sem er farin að velta fyrir sér hlutunum. Kidda spyr mömmu sína hvers vegna hún verði að ganga í skóla og læra það sem henni þyki leiðinlegt og fær svarið að það sé nauðsynlegt til þess að „komast áfram“. Við spurningunni hvort það sé nú alveg nauðsynlegt að „komast áfram“ hefur Lilja hins vegar ekkert svar. Hún skynjar hvers þarf við til þess að bjarga sér í samfélaginu en hún gerir sér ekki grein 167
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.