Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 52
Tímarit Máls og menningar Helga Sæmundsson þar sem ég tók fram að „kellingabækur" ættu við ákveðna tegund bókmennta sem væru samdar jafnt af körlum sem konum. Hafði ég þar í huga bæði ýmsar vinsælar afþreyingarbækur og þó einkum það synda- flóð af svonefndum „dulrænum bókum" sem þá steyptist yfir þjóðina ár eftir ár. Þessa hefði vandaður fræðimaður átt að geta í nafni sanngirni og sannfræði, jafnvel þó hann hefði viljað setja út á notkun mína á marg- nefndu orði.24 Eins og ég tek fram í upphafi þessarar greinar skiptir persónulegt álit Sigurðar A. Magnússonar eitt og út af fyrir sig ekki nokkru máli í þessu sambandi, heldur sú almenna hugmyndafræði sem notkun hans á orðinu „kellingabækur" á rætur í og fram kom í þeim umræðum sem hann óneitan- lega kom af stað og var meðal þátttakenda í. I grein sinni frá 22. desember tekur Sigurður ekkert fram um þær bókmenntategundir sem hann nefnir í athugasemd sinni. Hefur hann því annaðhvort misminnt um innihald greinarinnar eða hann á við einhverja aðra. Hann undanskilur að vísu nokkrar ónefndar skáldkonur af lista Hagalíns frá að vera „kellingar“ í „neikvæðri merkingu", en að öðru leyti gengur grein hans út á það að sýna að Helgi Sæmundsson sé kelling, — sem virðist vera ein sú mesta hneisa sem nokkurn karlrithöfund getur hent. Um afstöðu karla og „kellinga“ hefur hann þetta eitt að segja: Þriðja spurningin fjallar um „kellingarnar", sem nú virðast komnar á hvers manns varir. Eg hélt satt að segja að bókmenntamaður á borð við Helga Sæmundsson og auk þess í hans stöðu vissi, hverjar „kellingarnar“ væru, en úr því svo er ekki vil ég benda honum á ritdóm eftir Guðmund G. Hagalín í Morgunblaðinu 17. desember, þar sem þær eru kirfilega taldar upp og verða jafnvel fleiri en ég hafði ætlað, alls 13 talsins. Hins vegar eru í þeim hópi nokkrar mætar skáldkonur, sem ég tel ekki til „kellinga“ í nei- kvæðri merkingu, en gœti svo aftur bcett ýmsum karlmönnum i hóp'mn, ef þurfa þcetti til að fá fulla tölu. Og vænti ég að Helgi geri sig ánægðan með þessa úrlausn. (Leturbr. mín). Að svo búnu segir um Helga: Sálgreining Helga Sæmundssonar á mér er athyglisverð, meðal annars fyrir þá sök að hún virðist i aðalatriðum koma heim við þær formúlur sem reynzt hafa kellingunum notadrýgstar við að setja saman persónur í metsöluskáld- sögur, en framsetningin er bæði kjarnyrtari og fimlegri hjá Helga, þannig að hann á sér vísan frama á þeim vettvangi, ef honum skyldi einhvern tíma hugkvæmast að verða virkur aðili að íslenzkri forpokun og gróðahyggju. 382
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.