Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 94

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 94
Tímarit Máls og menningar Fáir kennarar taka sjálfa sig með til athugunar þegar vandamál koma UPP> °g fáir vita að þeir valda sjálfir nokkru um það ástand sem ríkir í bekk -)g í skóla. Einnig eru kennarar lítið vitandi um að oft auka þeir á erfiðieika vandanemenda með viðbrögðum sínum. Skipulag skólans og það samfélag sem skólinn er hluti af hefur líka áhrif á starfið í bekknum og það getur orðið til þess að einhverjir nem- endur séu stimplaðir vandabörn. SáljræSiþjónusta Jónas Pálsson hefur ritað manna mest um hlutverk og skipulag sálfræði- þjónustu á Islandi. Hann var einnig fyrsti forstöðumaður þessarar þjónustu kringum 1960, en hvarf síðan frá því embætti. Greinar og erindi Jónasar bera vott um stórhug í þessum málum og hann hefur reynt að sannfæra bæði ráðamenn og almenning um gildi sál- fræðiþjónustu. En hvað hefur unnist og hvernig er ástandið nú? Því miður held ég að frekar lítið hafi unnist síðan J. P. barðist fyrir tilurð og gengi starfsins. Það á að mínu mati einnig við nú „að sálfræðiþjónustan sé al- gerlega fótfestulaus innan íslenska skólakerfisins. Hún er aðeins notuð en ekki viðurkennd.“ Það á einnig við nú að lágmarksskilyrði eru í fæstum skólum fyrir hendi til að nýta ráðgjöf sálfræðiþjónustu. Það vantar mikið á að þjónustan sé viðurkennd af skólunum. Hún hefur sáralítil áhrif á almennt skólastarf og svífur á einhvern undarlegan hátt í lausu lofti, og hlutverk öskubuskna og kolbíta innan sálfræðivísindanna er enn við lýði í skólunum, eins og Jónas orðar það. Orsakir fyrir bágri stöðu sálfræðiþjónustunnar innan hins íslenska skóla- kerfis eru að sjálfsögðu margar og flóknar. Jónas nefnir margar af þeim. Þess má geta að það er ætlast til alltof mikils af þjónustunni og þau hlut- verk sem henni eru ætluð samkvæmt 67. gr. grunnskólalaganna alltof viðamikil. Þau eru hreinlega óframkvæmanleg eins og er, þó að ekki sé miðað við annað en fjölda starfsmanna er sinna eiga verkefnunum. Það má hins vegar furða sig á að ekki skuli hafa verið gerðar neinar ráðstafanir í sambandi við Kennaraháskóla Islands varðandi sálfræðiþjón- usmna. Það er reyndar ætlun grunnskólalaganna að kennarar og yfirstjórn 424
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.