Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 77

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 77
Silja Aðalsteinsdóttir Hefð og nýjungar í íslenskum skáldskap á 20. öld Árið 1967 varði Peter nokkur Carleton, sem íslendingar þekkja betur undir nafninu Kári Marðarson, doktorsritgerð sína við háskóla í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Ritgerðin heitir Hefð og nýjungar í íslenskum skáldskap á 20. öld. Það er satt að segja mikill skaði að þessi ritgerð skyldi ekki þegar í stað, fyrir ellefu árum, vera þýdd á íslensku, hún hefði fleytt um- ræðum fram um mörg ár og vakið hollar deilur sem við værum nú búin að uppskera ríkulegan ávöxt af. Það er því miður ekki heldur ætlunin hér að þýða þetta verk, aðeins skal reynt að bæta um betur þótt seint sé og rekja efni bókarinnar í yfir- litsgrein, en í næsta tímariti verður einn kafli hennar prentaður sem heild, umfjöllun Kára um Dymbilvöku Hannesar Sigfússonar. Það er fjarska margt sem fer forgörðum í svona smttum útdrætti, eink- um þó umsagnir Kára um einstök skáld og verk þeirra, sem oft eru nýstár- legar. Þeim vonandi mörgu sem vilja kynna sér verkið nánar skal bent á að það er til á Háskólabókasafni og má fá það lánað þar. Bókin heitir á frummáli Tradition and Innovation in Twentieth Century Icelandic Poetry. Kári lýsir því í formála að verki sínu að hann hafi tilhneigingu til að vera nýrýninn, nota þá aðferð sem reyni að skýra hvernig Ijóð komi sér á framfæri, hvernig það tjái sig. En aðferð nýrýninnar nægir honum þó ekki fullkomlega. Með henni gat hann lýst því hvað kom nýtt inn í skáldskap okkar á þessari öld, jafnvel borið nýjungarnar saman við eldri skáldskap, en hann langaði til að segja frá því líka hvers vegna breytingin hafði orðið, og þá er hann kominn út fyrir mörk nýrýninnar. Hann hafnar ævisögu- aðferð og samanburðaraðferð til skýringar á því hvers vegna breytingar verða á Ijóðagerðinni, þótt þær skýringar hafi einkum verið notaðar á Is- landi. Þeirra í stað notar hann aðferðir efnishyggjunnar og segir að menn- ing þjóðar ráðist af efnislegum aðstæðum hennar. Þróun í bókmenntum má alltaf rekja til þróunar í samfélaginu, pólitískrar, efnahagslegrar eða til breytinga á náttúrufræði, og það býst Kári til að gera. 407
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.