Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 102

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 102
Timarit Mdls og menningar Stefna í skólamálum Kennaramiðuð ráðgjöf er óhefðbundið ráðgjafarform. Það fjarlægir ekki nemandann úr kennslustofunni. Ráðgjafarformið miðar að því að takast á við vandamálin í því samhengi sem þau koma upp í hverju sinni, innan veggja skólans. Nauðsynlegt er að leggja áherslu á að kennarinn einn sér hefur ekki bara áhrif á það sem gerist á milli nemanda og kennara. Skólinn sem félagslegt kerfi, sem skipulagsheild, ræður þar miklu um. Sarason hefur lýst hvernig skólinn mótar samband á milli kennara og nemanda. Miles hefur lýst hvernig skólinn starfar sem félagslegt kerfi, og Skyum Nielsen og Hörrup Pedersen hafa lýst vinnu með skólann sem skipulagsheild. Að vinna með skólann sem skipulagsheild er engu síður mikilvægt en ráð- gjöf innan skóla. Það fellur hins vegar fyrir utan ramma þessarar greinar að fást við slíkt þar sem vinna með heil kerfi er yfirleitt framkvæmd af utanaðkomandi aðilum sem tengjast ekki skólanum beint. Ef markmið grunnskólalaganna á að vera annað en tómt orðagjálfur og miðast í raun og veru við eðli og þarfir nemanda, þá þarf gjörbreytta stefnu í skólamálum. Forsenda þess að hægt sé að framkvæma grunnskóla- lögin er að skólinn nýti í reynd sálfræðilega, félagssálfræðilega og uppeldis- fræðilega þekkingu. I því sambandi geta ofangreind ráðgjafarform verið gagnleg. Urbætur, sem einungis taka mið af einstaklingnum án samhengis við skólamenninguna, gera lítið annað en að aðstoða skólann við að stimpla og aðlaga einstaklinga, sem falla ekki að ólýðræðislegum skóla, og við- halda því að skólinn er ekki jafn fyrir alla. Slíkur skóli er stéttaleg skil- vinda og ýtir enn meira undir ójafna félagslega og efnahagslega aðstöðu nemenda. Hann er sá skóli sem Christie telur vera geymslustað fyrir efna- hagslífið, aðeins verri fyrir suma en aðra. Heimildir: Christie, Nils: Hvis skolen ikke fandtes. Christian Ejlers Forlag, Köbenhavn, 1971. Christie, Nils: Som folk er flest. Artikler. Christian Ejlers Forlag, Köbenhavn, 1978. Jonson, Gustav: Den sociala arvet. Tiden. Stockholm, 1969. Lög um grunnskóla (nr. 63/1974). Pálsson, Jónas: Sálfræðiþjónusta í skólum. Menntamál. 1. hefti, 1970. 432
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.