Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 67
Úr bréfi Nokkrar skýringar. Séra Olafur Indriðason var gamalkunnugur Melsteðsfólkinu, því að hann var skrif- ari hjá Páli Þórðarsyni Melsted þegar hann var sýslumaður á Ketilsstöðum og lærði undir skóla hjá honum að nokkru leyti. Jónas lá veikur: Jónas segir frá þessum veikindum í bréfum sínum og dagbók- um, sjá Rit J. H. og ársskýrslu frá Peter J. Beldring fjórðungslækni á Brekku, sem Jónas var hjá í þrjár vikur, að því er dagbókin hermir, segir svo í skýrslunni: „En Reisende laae her i 5 Uger med et Saar paa anticrus (þ. e. nánast sköflungur) som, fordi han havde forspmt det og vadet i salt Vand med det havde antaget en farlig Characteer. Ved Brugen af Kulpulver baade af spec. resolvendes og Pulver af Chinabark og Aloe stroet i Saaret kom han sig næsten; da han med H0stskibene reiste til Kjobenhavn, afbrpdes hans Cur her. En syphilitisk Matros ieg havde under Cur reiste ligeledes i Efteraaret til Dan- mark.“ Blettur á Þorvaldi: Þorvaldur Böðvarsson og Gunnar Hallgrímsson voru fylgdar- menn Jónasar þetta sumar og í bréfi til Páls Melsteðs yngra segir Jónas 18. október þetta ár: „Heilsaðu fyrir mig Gunnari mínum; Þorvald lygara þarftu ekki að hirða um.“ Evalds fata: Orlög danska skáldsins Jóhannesar Evalds. Hann var drykkfelldur til muna siðari ár ævi sinnar. ... bágt að fella sig við hann: Okunnugum þótti Jónas heldur fráhrindandi; Gröndal lýsir honum svo í Dægradvöl: „hann var búlduleitur og fúllegur að sjá, og mjög hæglátur", en Bjarni Thorarensen viðhafði þau orð um hann, að hann væri „hið drambsamasta dýr“. Aðalgeir Kristjánsson bjó til prentunar. 397
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.