Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 71
Saga úr þorskastríði En þó aðstæður breytist er fólkið það sama. Annars vegar þeir sem taka á sig tapið eins og sagt er, hins vegar mannskapurinn, fólkið sem veiðir og verkar hinn dýrmæta fisk. Þótt sá merki fiskur sé undirstaða alls hefur því verið trúað frá ómunatíð að hann væri heimskur. Og fólkið, sem alltaf er nálægt þessari heimsku skepnu, hefur smám saman misst trúna á eigin gáfur og má varla heyra á það minnst að reka útgerðina sjálft. Sættir sig jafnvel við að sumir eru kallaðir eigendur og láta pressa út úr sér kaupið með verkföllum. Þegar stúdentarnir reka trýnin inn í vinnslusalina verða þeir undrandi á því að heyra aldrei talað um ljóðlist. Þess meir um bíla, og í staðinn fyrir að kynna sér félagsfræðilegar athuganir um áhrif stein- steypu á uppeldi barna eru allir að koma yfir sig húsi. Og stúdentamir velta því fyrir sér hvort taki því að gera byltingu fyrir svona heimskan lýð. En þetta fólk þarf ekki að láta gera neina byltingu fyrir sig. Það hefur næga krafta sjálft. Og þó það þekki ekki sinn vitjunartíma, veit það innst inni að hann kemur aldrei ef þorskurinn deyr út. Þess vegna fylgist það heilshugar með því sem er að gerast á miðunum. Því leiðist þófið í bretum og talar með stolti um varðskipsmennina sem kljást við veiðiþjófa og her- skip, en em þó vart fleiri en kokkarnir á freigámnum. Og vegna þess að fólkið hefur svo oft tapað í sínu lífi gleðst það innilega yfir hverjum sigri í átökunum. Það finnur til sín og límr niður á andstæðinginn, því það trúir um stund að allir landsmenn séu samherjar, einhuga þjóð. Ef litið er inn í kaffitíma í frystihúsinu heyrist talað um atburðina á miðunum í fyrradag, spáð í hvað stjórnin geri, bremm formælt. Allt virðist tengjast þorskastríðinu, einhver var með Eiríki Kristóferssyni í tólf míl- unum og annar hefur séð bandarískan strandgæslubát. Kona úr flökunar- salnum þekkir frúna hans Guðmundar Kærnested og við eitt borðið simr Tóti vettlingur. Hann segist hafa talið minnst tíu tegundir af kexi úti í kaupfélagi um daginn. Þrjár eða fjórar hillur, fullar af ensku kexi. Rándýmm andskota, og þó er þetta ekkert nema umbúðirnar. Hætta að flytja inn kex, segi ég. Menn geta étið það íslenska ef þeir þurfa þá eitthvað. Hætta að flytja inn kex, fyrr vinnum við ekki stríðið og verðbólguna, segi ég. En fólk er svo and- skoti vitlaust, heldur að þetta sé eitthvað fínna, meira að segja þú, Kobbi. Ég sé ekki betur en þú sért að bryðja þetta líka. Finnst ykkur þetta nú hægt? Belgja sig út af ensku lordakexi meðan löndunarbann er á fisknum frá okkur. En sá sem hefur fengið þessa forboðnu vöm í boxið sitt maldar í mó- 401 2 6 TMM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.