Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 100
Tímarit Máls og menningar sjónarmiðið) en hafa takmarkaðan skilning á hvernig þeir eigi að bregðast við þegar vandamál varðandi mannleg samskipti steðja að. Þar er að sjálf- sögðu við kennaramenntunina að sakast. I grein sinni um kennaramenntun er Jónas Pálsson inni á svipuðum hlutum. Hann talar um áherslumun tveggja viðhorfa menntastefnu, annars vegar fræðslusjónarmiðs og hins vegar hins uppeldislega (pedagógíska) viðhorfs sem tekur mið af nemandanum sjálfum, uppeldi hans og þroska, hvað sem líður greindarstigi, kunnáttu eða stétt. Slíkt viðhorf leggur megin- áherslu á tengsl og samskipti kennara og nemanda. Ef slíkt uppeldislegt viðhorf ætti að koma fram í reynd þyrfti innihald kennaramenntunar að breytast í grundvallaratriðum. En það væri ekki nóg að breyta því, heldur yrði hið uppeldislega viðhorf að vera yfirlýst og með- vituð stefna þeirra sem fara með fræðslumál í landinu. Róttækar ráðstaf- anir yrðu að fylgja í kjölfarið. Ein af slíkum ráðstöfunum gæti verið að setja á stofn kennaramiðaða (lærerorienteret) ráðgjöf. Samkvæmt 67. gr. grunnskólalaganna, 4. lið, á hlutverk ráðgjafar- og sálfræðiþjónustu við skólana að vera leiðbeiningar til skólastjóra, kennara og foreldra um kennslu, uppeldi og meðferð nemenda sem rannsakaðir eru. Þessi liður laganna tekur fyrst og fremst beint mið af einstaklingnum sjálfum (nemandanum). Hann er sá sem einhverju þarf að breyta hjá, ekki kennarinn eða skólinn sjálfur. Þrír af sjö liðum grunnskólalaganna um sálfræðiþjónusm fjalla um afbrigðilega nemendur og afskipti sálfræði- þjónusm af þeim. Það er lögfest að nemendur séu afbrigðilegir þegar þeir koma í skólann. Til að gefa leiðbeiningar þarf tíma. Kennurum og skólastjórum er ekki ætlaður neinn sérstakur tími til samvinnu við sálfræðiþjónustu. Samvinna þessara aðila fer eftir velvild kennara og skólastjóra. Þetta er eitt dæmi um að fyrrnefnd lög er næsta ógerningur að framkvæma. Stutt lýsing á kennaramiðaðri ráðgjöf Jossi Mordal hefur þróað fræðilegt form á ráðgjöf sem er kennaramiðuð og til þess ætluð að hjálpa kennurum að takast á við flókin mannleg vanda- mál við kennsluna. Eftir að Jossi hafði neitað yfirvöldum að láta hafa sig í ruslakistuhlutverkið og fást við „afbrigðilega" einstaklinga tókst henni að gera kennarann að brennidepli og beina sálfræðilegri ráðgjöf til hans. 430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.