Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 7

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 7
Adrepur undirgefni eru að tefja tímann og reyna að sveigja af leið. Þeir nýir liðsmenn flokka og hreyfinga sem bjóða sig fram til starfa en finna engan stað fyrir sig þar sem þeir geta komið skoðunum sínum á framfæri, hlustað á mál annarra og tekið síðan þátt í mótun niðurstöðunnar, hrökklast frá vonsviknir. Þeir hafa glatað trúnni á hið svokallaða félagslega samráð - á hið lifandi lýðræði. Þeir hika áður en þeir koma í annað sinn. Þeir hverfa á vit stofunnar heima og verða smám saman félagslega óvirkir og frumkvæðislausir. Ég er ekki í neinum vafa um að vinnubrögð flestra helstu stofnana hins ís- lenska samfélags eru þessu marki brenndar. Þær bera meginábyrgð á því félags- lega náttúruleysi almennings sem svo mjög gerir vart við sig nú á tímum. Skól- arnir, kirkjan, stjórnmálaflokkarnir, verkalýðsfélögin (með undantekningum þó) eru dæmigerð fyrir vinnubrögð af því taginu sem nefnd voru hér að framan. Og eftir höfðinu dansa limirnir. Sá félagsskapur sem gefur út þetta tímarit er þar engin undantekning, þótt hann eigi sér sína málsvörn eins og ýmsir fleiri, en það er annað mál og ekki eins skemmtilegt. Nú vitum við að stjórnmálaflokkar og verkalýðsfélög eru mikil valdatæki á sviði þjóðmála. Valdabarátta innan þeirra er því alla jafna mikil. Þeir sem ráða, halda sig tryggja völd sín hvað best með eins konar einokun valda og upplýs- inga. Flokkar sem byggðir eru upp á valdatryggingu fámennra hópa og klíkna í stað félagslegrar skoðanamyndunar og opinnar ákvarðanatöku, þeir drepa fé- lagsáhuga almennings í dróma, skapa pólitískan leiða meðal almennings og gera hann óhæfari til að gera upp á milli flokkanna þegar í kjörklefann kemur. Sósíalistar og verkalýðshreyfing verða að líta á eigin garð og reyta illgresið sem þar hefur vaxið óáreitt um langa hríð og er að því komið að kæfa þann gróður sem þar átti að rækta. Þröstur Ólafsson. 341
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.