Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Blaðsíða 65
áhrif á síðari bókmenntaskrif karla. Þeir halda eftir sem áður áfram að fjalla
um fyrri tíma bókmenntir eins og skáldkonur hafi ekki verið til.
13 Jónas Kristjánsson, „Bókmenntasaga, Saga íslands II, Reykjavík 1975, bk. 207.
Leturbreyting mín.
14 Jón Helgason, „Norges og Islands digtning", Nordisk Kultur VIII: B, 1953,
bls. 149—150. Leturbr. mín.
15 Sigurður A. Magnússon, „Islenzkar bókmenntir eftir seinna stríð“, Sáð í vind-
inn, Reykjavík 1968, bls. 30.
16 Sama, bls. 27.
17 Snorri Sturluson, Edda, Reykjavík 1907, bls. 46.
18 Sama, bls. 118.
19 Sigurður Nordal, íslenzk lestrarbók 1400—1900, Reykjavík 1924, bls. XXXI—
XXXII.
20 Guðmundur Friðjónsson, „Skáldskapur", Sunnanfari 1898, bls. 44.
21 Sigurður A. Magnússon, „Lítil athugasemd við sérstæða aðdróttun", Tímarit
Máls og menningar, 1. hefti 1978, bls. 110.
22 Hér er vitnað til endurprentunar „Rabbsins" í Sáð í vindinn, Reykjavík 1968,
bls. 140.
23 Með orðinu „þokulúður“ vísar Helgi til jákvæðra ummæla Sigurðar um ljóða-
bókina Þokur sem komið hafði út undir dulnefninu „Jón Kári", en reyndist
gabb tveggja ungra manna sem höfðu sett saman bókina á tveimur kvöldum
yfir tafli. Sjá um þetta m. a., Sigurður A. Magnússon, „Misheppnað bók-
menntagabb", Sáð í vindinn, Reykjavík 1968, bls. 141—145.
24 Tímarit Máls og menningar, 1. hefti 1978, bls. 109—110.
25 Sigurður A. Magnússon, Sáð í vindinn, Reykjavík 1968, bls. 64.
26 Skímir 1965, bls. 218—219.
27 Mimir 2. tbl. 1966, bls. 46 og 51.
28 Halldór Laxness, íslendíngaspjall, Reykjavík 1967, bls. 88—90.
29 Skírnir 1968, bls. 184—185. Leturbr. mín.
30 Eysteinn Sigurðsson, „Þrjár skáldkonur", Samvinnan nr. 3 1970, bls. 26.
31 Erlendur Jónsson, íslenzk skáldsagnaritun 1940—1970, Reykjavík 1971, bls.
19.
32 Sama, bls. 19.
33 Þorbjörn Broddason, „Dreifing bóka á Islandi og í Svíþjóð", Skírnir 1972;
einnig „Menningarleg apartheid?", Samvinnan nr. 5 1972. í síðarnefndu grein-
inni bregður hann fyrir sig orðinu „kerlingabækur" í andstöðumerkingu við
„karlabækur", jafnvel þótt hann tali annars ekki um kerlingar og karla, heldur
konur og karla.
34 Ása Sólveig í samtali við mig.
395